MIKILVÆGAR
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
ÖRYGG ISTÁKN
HÆTTA, VIÐVÖRUN og VARÚÐ eru notuð í notandahandbókinni til
að leggja áherslu á mikilvægar upplýsingar. Lesið þessar yfirlýsingar
og fylgið þeim eftir til að tryggja öryggi og koma í veg fyrir að tækið
skemmist.
Yfirlýsingarnar eru teknar fram hér fyrir neðan.
V A R Ú Ð
VARÚÐ: Gefur til kynna aðstæður sem gætu verið hættulegar
eða aðgerð sem gæti reynst hættusöm og ef ekki er sneitt hjá
henni gæti hún leitt til minniháttar eða meðalmikilla meiðsla.
V I Ð V Ö R U N
VIÐVÖRUN: Gefur til kynna aðstæður sem gætu verið hættule-
gar og sem gætu leitt til dauðsfalls eða alvarlegra meiðsla ef
ekki er sneitt hjá þeim.
H Æ T TA
HÆTTA: Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem leiða til
dauðsfalls eða alvarlegra meiðsla ef ekki er sneitt hjá þeim.
H Æ T TA
Ef gaslykt finnst:
1. Slökkvið á gasflæði til grillsins
2. Slökkvið opinn eld.
3. Opnið lokið
4. Ef lyktin er viðvarandi skal vera fjarri grillinu
og hringja samstundis í gasveitu eða slökkvilið.
V I Ð V Ö R U N
1. Geymið ekki eða notið eldsneyti eða aðra eldfima vökva eða
gufur nærri grillinu eða öðrum tækjum.
2. Gaskút sem er ekki tengdur til notkunar skal ekki geyma
nálægt grillinu eða öðrum tækjum.
UPPSETNINGARAÐILI/SAMSETNINGARAÐILI:
Skiljið handbókina eftir hjá notandanum.
NOTANDI:
Geymið handbókina til að geta leitað í hana síðar.
Spurningar:
Ef spurningar vakna við samsetningu eða notkun grillsins skal
hafa samband við söluaðila.
G R I L L I Ð E R A Ð E I N S T I L N O T K U N A R U TA N D Y R A
Sí ð a 82
C H A R B R O I L. E U