Dyson DC16 animalpro Mode D'emploi page 15

Masquer les pouces Voir aussi pour DC16 animalpro:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 4
IS
MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
LESIÐ ALLAR LEIÐBEININGAR FYRIR NOTKUN Á TÆKINU
Þegar nota á raftæki, skal alltaf gæta varúðar, þar á meðal í eftirfarandi
grundvallaratriðum:
VIÐVÖRUN
TIL ÞESS AÐ MINNKA LÍKUR Á ELDSHÆTTU, RAFLOSTI, EÐA
MEIÐSLUM:
1. Hlaðið tækið ekki utandyra, í baðherbergi eða innan 3 metra fjarlægðar frá sundlaug.
2. Notið ekki utandyra eða á blautum flötum.
3. Notið einungis hleðslutækið sem fylgdi tækinu til þess að endurhlaða það.
4. Má ekki notast sem leikfang Það er nauðsynlegt að fylgjast grannt með þegar það er
notað af eða nálægt börnum.
5. Þetta tæki er ekki ætlað til notkunar af einstaklingum (þar meðtalið börnum) sem eru með
skerta líkamlega, skynjunar eða andlega getu, eða skort á reynslu og þekkingu, nema að
haft sé eftirlit með þeim eða að einstaklingur sem ber ábyrgð á velferð þeirra hafi gefið
þeim leiðbeiningar um notkun á tækinu.
6. Notið aðeins eins og lýst er í þessari handbók. Notið einungis tengihluti sem mældt hefur
verið með af Dyson.
7. Notið ekki með skemmdri rafmagnssnúru eða kló. Ef tækið virkar ekki eins og vera ber,
hefur dottið niður, skemmst, verið skilið eftir utandyra, eða lent í vatni, hafið samband við
þjónustulínu Dyson.
8. Notið tækið ekki með framlengingarsnúru.
9. Ekki taka úr sambandi með því að toga í snúruna. Til þess að taka úr sambandi, grípiði
í klóna en ekki snúruna.
10. Ekki meðhöndla hleðslutækið, né hleðslutækisklóna og hleðslutækisskautin með
blautar hendur.
11. Ekki setja neina hluti í opin. Ekki nota tækið ef einhver opanna eru stífluð; fjarlægið allt ryk,
línskaf, hár og hvaðeina sem gæti hindrað loftstreymi.
12. Haldið hári, lausum fatnaði, fingrum og öðrum líkamshlutum frá opum og
hreyfanlegum hlutum.
13. Gætið sérstakrar varkárni þegar hreinsað er í stigum.
14. Ekki nota tækið til að ná upp eldfimum vökva, til dæmis bensíni, né skal nota tækið á
svæðum þar sem slíkt gæti verið til staðar.
15. Ekki taka upp neitt sem er logandi eða sem enn rýkur úr, eins og sígarettur, eldspýtur eða
heita ösku.
16. Ekki kveikja í tækinu jafnvel þótt það sé gjörsamlega ónýtt. Rafhlöðurnar gætu sprungið
í eldi.
17. Ekki nota tækið án þess að gegnsæja fatan
18. Slökkvið alltaf á tækinu áður en véldrifni stúturinn er tengdur eða aftengdur.
Öryggisleiðbeiningar fyrir rafhlöður
Notið eingöngu rafhlöður og hleðslueiningar frá Dyson fyrir þessa vél.
Rafhlaðan er lokuð eining og undir venjulegum kringumstæðum skapar hún engin
öryggisvandamál. Ef svo ólíklega vill til að vökvi leki úr rafhlöðunni á ekki að snerta vökvann
og fylgja eftirfarandi varúðarráðstöfun.
Snerting við húð –getur valdið ertingu. Þvoið með sápu vatni.
Innöndun – getur valdið ertingu í öndunarvegi. Farið í ferskt loft og leitið læknisaðstoðar.
Snerting við augu –getur valdið ertingu. Skolið tafarlaust augun í a.m.k 15 mínútur. Leitið
læknishjálpar.
Förgun – notið hanska við að handleika rafhlöðuna og fargið henni tafarlaust í næstu
förgunarstöð samkvæmt staðartilskipun eða reglugerð.
VARÚÐ –Rafhlaðan sem notuð er í þessu tæki getur valdið eldshættu eða efnabruna ef ekki
er farið rétt með hana. Ekki taka hana í sundur, skammhleypa pólunum, hita meira en 212°
F (100°C), eða kveikja í henni. Einungis skipta um rafhlöðu með samsvarandi rafhlöðu frá
Dyson, notkun á annarri rafhlöðu getur valdið eldhættu eða sprengingu. Fargið notaðri
rafhlöðu tafarlaust. Haldið frá börnum. Ekki taka í sundur eða kveikja í henni.
Fjarlægið rafhlöðupakka fyrir förgun.
Ekki setja rafhlöðupakka í venjulegt heimilisrusl.
Fargið rafhlöðupakka örugglega í samræmi við staðarreglur.
Fjarlægðu rafhlöðuna og hentu. Ekki henda rafhlöðunni með venjulegu heimilissorpi.
Hentu rafhlöðunni á öruggan hátt, samkvæmt reglum á svæðinu. Merkið
eða á pakkningunni bendir á að það er ekki hægt að meðhöndla þessa vöru eins
og heimilisúrgang. Í staðinn á að fara með það í endurvinnslu af rafmagns- og
rafeindatækjum. Með því að tryggja að þessari vöru sé hent rétt, muntu hjálpa að koma í
veg fyrir hugsanleg neikvæð áhrif fyrir umhverfið og heilsu manna, sem gæti annars orsakast
af rangri meðhöndlun á þessari vöru. Vinsamlega hafðu samband við bæjarskrifstofuna
þína, endurvinnslufyrirtækið eða búðina þar sem þú keyptir vöruna til að fá nákvæmari
upplýsingar um endurvinnslu á þessari vöru.
IS
Ekki nota nálægt opnum eldi.
Ekki nota nálægt heitum
stöðum.
19565_DC16_animal_OPS_EU.indd 15
og síurnar séu á sínum stað.
TM
á vörunni
Ekki ryksuga vatn eða vökva.
Ekki ryksuga brennandi hluti.
NOTKUN Á TÆKINU FRÁ DYSON
VARÚÐ:
1. Þegar hleðslutækið er fest á vegg alltaf notast við viðeigandi festingar sem passa við
gerð veggjarins.
2. Gangið úr skugga um að það eru engar pípulagnir eða rafleiðslur á bak við svæðið sem á
að festa/bora í.
3. Óhreinindi og brot geta komið frá tækinu ef því er snúið á hvolf. Tryggið að tækið haldist í
uppréttri stöðu við notkun og geymslu í hleðslutækinu.
4. Ekki nota tækið á meðan verið er að leita að stíflum.
Vinsamlegast athugið:
Ekki framkvæma neina viðhalds- eða viðgerðarvinnu aðra en þá sem sýnd er í þessari
handbók eða ráðlagt af þjónustulínu Dyson.
Þetta tæki er eingöngu gert til notkunar innandyra fyrir heimili og bíla. Ekki nota það á
meðan að bíllinn er á ferð eða á meðan á akstri stendur.
Ekki þrýsta stútnum niður með óþarfa valdi þegar tækið er í notkun þar sem það getur
orsakað skemmdir.
Ef mótorinn ofhitnar, mun tækið drepa sjálfkrafa á sér. Leyfið því að kólna í a.m.k
klukkutíma og athugið hvort það séu einhverjar stíflur áður en tækið er ræst aftur.
Fín óhreinindi eins og hveiti eða pússningarryk ætti aðeins að ryksuga í litlum skömmtum.
2/7/08 16:30:28

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Dc16

Table des Matières