Télécharger Imprimer la page

BESAFE Go Beyond Mode D'emploi page 502

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 123
5.
Settu sætisbelti flugvélarinnar í gegnum báðar grænu brautirnar fyrir
mjaðmabeltinu og festu sætisbeltið. (1)
6.
Togaðu í ólina á sætisbelti flugvélarinnar til að herða það alveg. (2)
7.
Gættu þess að sylgjan á sætisbelti flugvélarinnar sé ekki í einum af
grænu krókunum fyrir mjaðmabeltið. (3)
Í flugferðinni
1.
Hafðu barnið tryggilega spennt í bílstólnum þegar það situr þar - sjá
kaflann „Barn sett í bílstólinn"
2.
Taktu barnið úr stólnum eins oft og hægt er til að það sitji ekki of lengi í
sömu stellingu.
3.
Gakktu úr skugga um að bílstóllinn sé alltaf rétt uppsettur, líka þegar
barnið situr ekki í honum.
4.
Spenntu barnið í bílstólinn þegar kveikt er á sætisbeltaljósunum og í
ókyrrð.
Í neyðartilfelli þegar rýma þarf vélina
1.
Taktu barnið úr bílstólnum
2.
Fylgdu leiðbeiningum áhafnarinnar
3.
Athugaðu: ef ekki er farið eftir leiðbeiningunum í þessari handbók er ekki
hægt að tryggja öryggi barnsins.
1
Click!
2
3
BeSafe Go Beyond | 502

Publicité

loading