! Aðvörun (EN 12790-2023): Að nota sætið sem
svefnvöggu
!
ATHUGIÐ: VARÐVEITIÐ TIL UPPLÝSINGAR SÍÐAR
•
Skiljið barnið aldrei eftir eftirlitslaust í stólnum.
•
Notið stólinn aldrei sem svefnvöggu ef barnið getur setið hjálparlaust.
•
Stólinn á ekki að nota sem svefnstað til lengri tíma.
•
Það er hættulegt að nota stólinn uppi á borði og slíkum stöðum.
•
Notið alltaf belti stólsins.
•
Stóllinn kemur ekki stað vöggu eða rúms.
•
Notið ekki stólinn ef hann hefur skemmst eða einhverjir hlutar hans
týnst.
•
Aðeins má nota varahluti eða búnað í stólinn sem framleiðandi
viðurkennir.
•
Ef þú ert í vafa, hafðu þá samband við framleiðanda eða umboðsaðila.
BeSafe Go Beyond | 487