Burðarhandfangið notað
1.
Hægt er að færa burðarhandfangið niður og aftur til að eiga auðveldara
með að setja barnið í stólinn og taka það úr honum.
2.
Áður en ekið er af stað verður alltaf að setja burðarhandfangið aftur í
upprétta burðarstöðu. Keyrðu aldrei með burðarhandfangið niðri. (1, 2)
3.
Til að setja burðarhandfangið niður skaltu ýta á hnappinn aftan á
burðarhandfanginu og ýta því samtímis niður í átt að stólnum. Þetta
losar um handfangið þannig að hægt er að færa það niður. (3, 4, 5)
1
3
2
4
5
BeSafe Go Beyond | 495