Télécharger Imprimer la page

Chamberlain COMFORT Notice De Montage Et De Commande page 131

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 30
8
Samsetning hurðaopnarans
Mikilvægar leiðbeiningar fyrir örugga uppsetningu.
Fara skal eftir öllum leiðbeiningum um samsetnin-gu.
Röng uppsetning getur valdið alvarlegum meiðslum.
9
Samsetning brautarinnar
Brautin er að miklu leyti forsamsett og samanstendur af 3 hlutum.Sleðinn,
átaksstöngin, sleppihandfang, stýrivindan og gluggatrésfestingin með tan-
nreimstrekkjaranum eru á framhlutanum (A). Sætið fyrir drifskaftið og
keðjuhjólið eru á afturhlutanum (B). Leggðu fram- og afturbrautarhlutana
saman hvorn af öðrum.
1. Fjarlægðu kapalböndin sem festa reimina.
2. Dragðu í sundur brautarhlutana tvo að fullu svo að það myndist bil fyrir
miðhlutann (C). Brautin er hönnuð þannig að auðvelt sé að bæta við
miðhlutanum. Renndu tengistykkjunum þremur (D) yfir samskeytin á
brautarhlutunum, upp að merkingunum. Til að festa tengistykkin, skaltu
beygja málmþynnueyrun út á við með viðeigandi verkfæri.
Samsetningu brautarinnar er lokið.
10
Að herða reimina
Reim brautarinnar þar til fjöðrin (1) er þrýstist saman að hálfu. Hún verður
að geta gefið eftir við notkun.
11
Að festa brautina við drifið
1. Gangið úr skugga um hvort tannreimin situr á tannhjólinu.
Ef reimin hefur losnað af við samsetninguna skal slaka á henni, setja
hana á og spenna á ný.
2. Snúðu brautinni (1) við og settu opnarann (3) á að fullu
með tannhjólshliðinni (2).
3. Festu brautina á opnarann með festingunum tveimur ( ) og og
skrúfunum (1 ).
Valfrjálst:
Til að stytta heildarlengdina um 140 mm má snúa opnaranum um 90° og
setja hann upp eins og sýnt er á mynd 11. Þetta greiðir fyrir aðgengi og
gefur möguleika á stillingum frá hlið. Fjarlægið rofann og setjið hann upp á
hina þar til ætluðu festinguna. Fjarlægið gúmmítappann til að þétta úttak
fyrir kapal. Haldið svo áfram með skref 3.
Þar með er samsetningu hurðaopnarans lokið.
12
Uppsetning opnarans
12.1
Miðja bílskúrshurðarinnar
Hlífðargleraugu skulu notuð þegar unnið er upp fyrir sig.
Allar tiltækar hindranir / læsingar skulu afvirkjaðar til að forðast skemmdir á
hurðinni.
Til að forðast alvarleg meiðsli, skaltu fjarlægja alla kapla og keðjur sem
tengjast hurðinni áður en uppsetning hurðaopnarans fer fram.
Hurðaopnarinn skal settur upp í a.m.k. 2,10m hæð yfir jörðu.
Fyrst skaltu merkja fyrir miðjulínu hurðarinnar (1). Dragðu línu upp að loft-
inu sem byrjar frá þessum punkti.
Til að setja upp í lofti, skaltu draga aðra línu að miðju loftsins (2) hornrétt
að hurðinni frá þessari línu. Lengd u.þ.b. 2,80m.
13
Burðarbitafestingu komið fyrir
Athugið: Festu brautina 50mm að hámarki fyrir ofan efstu brún hurðarinnar.
Það fer eftir tegund hurðarinnar, en efstu brún hurðarinnar er lyft um nokkra
sentímetra þegar opnað er.
A. Veggfesting:
Komdu burðarbitafestingu ( ) fyrir á miðju lóðréttu miðlínunnar (2); þannig
að neðri brún hennar liggi á láréttu línunni. Merktu fyrir öllum götum fyrir
burðarbitafestinguna. Boraðu göt sem eru 4,5mm að þvermáli og festu
burðarbitafestinguna með tréskrúfum (1 ).
ATHUGIÐ: Sé verið að festa á steypuhellu / burðarbita úr steypu, skal nota
meðfylgjandi múrtappa (2 ) og skrúfur (1 ). Boraðu göt í múrinn sem eru:
8mm.
B. Upphenging í loft:
Dragðu lóðrétta línu (2) lengra upp að loftinu og u.þ.b. 200mm eftir loftinu.
Festu burðarbitafestinguna (1) á miðju lóðréttu merkingarinnar allt að
150mm frá veggnum. Merktu fyrir öllum götum fyrir burðarbitafestinguna.
Boraðu göt sem eru 4,5mm að þvermáli og festu burðarbitafestinguna með
tréskrúfum (3).
14
Drifið fest við burðarbitann
Það getur verið nauðsynlegt að setja drifið tímabundið hærra,
þannig að brautin rekist ekki í fjaðrirnar í einingaskiptum hurðum.
Það verður annaðhvort að vera góður stuðningur undir drifinu
(stigi) eða því haldið kyrfilega af öðrum einstaklingi.
Settu drifhausinn á bílskúrsglfið undir gluggatrésfestinguna. Lyftu brautin-
ni upp þar til götin á festihlutanum og götin á gluggatrésfestingunni liggja
saman.
Settu skrúfu (12) í götin og festu með ró (13).
is 03/13

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

PremiumPremium ml1000evDeltadoors comfortDeltadoors premium