Varúðarráðstafanir
ÞESSI VARA ER EKKI ÆTLUÐ TIL NOTKUNAR SEM,
EÐA SEM HLUTI AF, KJARNORKUBÚNAÐI/KERFUM,
FLUGUMFERÐAR-STJÓRNUNARBÚNAÐI/KERFUM,
EÐA FLUGSTJÓRNARKLEFA BÚNAÐI/KERFUM
PANASONIC ER EKKI ÁBYRGT FYRIR NEINUM
SKAÐA SEM HLÝST AF NOTKUN ÞESSARAR VÖRU Í
OFANGREINDUM TILFELLUM.
*1
FLUGSTJÓRNARKLEFA BÚNAÐUR/KERFI nær y r ker
fyrir 2. farrýmis rafrænar ugtöskur (Electrical Flight Bag
= EFB) og 1. farrýmis (EFB) ker þegar þau eru notuð á
mikilvægum stigum ugs (t.d. við ugtak og lendingu) og/
eða fest við ugvélina. 1. farrýmis EFB ker og 2. farrýmis
EFB ker eru skilgreind af FAA: AC (Advisory Circular)
120-76A eða JAA: JAA TGL (Temporary Guidance Lea ets)
nr. 36.
Panasonic getur ekki ábyrgst ítarlegar útlistanir, tækni,
áreiðanleika, öryggi (t.d. Eld mi/Reyk/Eituráhrif/Útsendingu
útvarpstíðni, o.s.frv.) reglugerða sem vísa til ugreglna ef
þær fara framúr útlistunum COTS (Commercial-Off-The-
Shelf) vara okkar.
Þessi tölva er ekki ætluð til notkunar í lækningabúnaði sem
nær y r lífbúnað, ugumferðarstjórnar búnað, eða annan
búnað, tæki eða ker sem taka þátt í að tryggja mannslíf
eða öryggi. Ekki er hægt á nokkurn hátt að krefja Panasonic
um ábyrgð fyrir skaða eða tapi sem hlýst af notkun þessarar
einingar í þessum tegundum af búnaði, tækjum eða kerfum,
o.s.frv.
Þróun CF-30 var grundvölluð á ítarlegum rannsóknum á
fartölvum í umhver nútímans. Tæmandi leit eftir notagildi og
áreiðanleika undir óvægnum skilyrðum leiddi af sér nýjungar
eins og ytra borð úr magnesíum málmblöndu, harðdisksdrif
og disklingadrif sem dempa titring og sveigjanlegar innri
tengingar. Hin framúrskarandi smíði CF-30 hefur verið prófuð
með ströngum MIL-STD-810F (fyrir titring og högg) og IP (fyrir
ryk og vatn) aðferðum. Eins og með allar fartölvur á að gera
varúðarráðstafanir til að koma í veg fyrir skaða. Mælt er með
eftirfarandi aðferðum við notkun og meðhöndlun.
Áður en gengið er frá tölvunni, passið þá að þurrka af henni
allan raka.
Ef bilun á sér stað, Takið AC klóna og rafhlöðupakkann
þegar í stað úr sambandi
Þessi vara er biluð
Óþekktur hlutur innan í þessari vöru
Gefur frá sér reyk
Gefur frá sér óvenjulega lykt
Óvenjulega heitt
Ef haldið er áfram að nota vöruna meðan eitthvert
ofangreindra ástanda varir getur það leitt af sér bruna eða
ra ost.
Ef bilun á sér stað, slökkvið þá strax á tölvunni og takið
AC klóna úr sambandi og fjarlægið svo rafhlöðupakkann.
Ha ð síðan samband við viðgerðaþjónustuna.
Snertið ekki vöruna né kapal hennar í þrumum
Ra ost getur hlotist af því.
Tengið ekki AC millistykkið við aðra straumveitu en
staðlaða heimilis AC
innstungu, annars getur hlotist af bruni af völdum ofhitnunar.
Ef tengt er við DC/AC straumbreyti (spennubreyti) getur
það skaðað AC millistykkið. Um borð í ugvél, tengið AC
millistykkið/hleðslutækið einungis í AC innstungu sem er
sérsamþykkt fyrir slíka notkun.
Ekki gera neitt sem getur skaðað AC snúruna, AC klóna
eða AC millistykkið
Ekki skaða né breyta snúrunni, setja hana nálægt heitum
verkfærum, beygja, snúa uppá, né toga fast í hana, ekki
setja þunga hluti ofan á hana né vefja henni þétt saman.
Áframhaldandi notkun skemmdrar snúru kann að orsaka
bruna, skammhlaup eða ra ost.
All manuals and user guides at all-guides.com
Takið ekki né setjið AC klóna í samband með blautar
hendur
Það getur orsakað ra ost.
*1
Hreinsið ryk og annað rusl reglulega af AC klónni
.
Ef ryk eða annað rusl safnast fyrir á klónni getur raki og
annað orsakað bilun í einangrun, sem getur leitt af sér
bruna.
Takið klóna úr sambandi og þurrkið af henni með þurrum
klút.
Takið klóna úr sambandi ef tölvan er ekki í notkun í langan
tíma.
Setjið gjörvalla AC klóna í samband
If gjörvöll klóin er ekki sett í samband, getur það leitt af sér
bruna af völdum ofhitnunar eða ra ost.
Notið ekki skemmda kló né lausa AC innstungu.
Lokið tenglalokinu þéttingsfast þegar þessi vara
er notuð þar sem mikið vatn er, eða raki, gufa, ryk,
olíuútblástur, o.s.frv.
Innsetning óþekktra hluta getur leitt af sér bruna eða ra ost.
Ef aðskotahlutir komast inn í tölvuna skal undir eins
slökkva á henni, taka straumbreytinn úr sambandi og taka
rafhlöðuna úr. Ha ð svo samband við viðgerðaþjónustu.
Takið þessa vöru ekki í sundur
Innan í vörunni eru háspennu svæði sem geta ge ð ra ost ef
þau eru snert. Snertið ekki pinnana né straumrásar spjöldin
innan í tölvunni, og ley ð utanaðkomandi hlutum ekki að
koma í tölvuna.
Að endurgera eða taka í sundur tölvuna getur leitt af sér
bruna.
Haldið SD minniskortum frá ungabörnum og litlum
börnum
Ef þau kyngja þeim óvart orsakar það líkamstjón.
Ef minniskortum er óvart kyngt, leitið þá umsvifalaust til
læknis.
Setjið vöruna ekki á óstöðugan öt
Ef jafnvægi raskast getur varan dottið um koll eða skollið
niður, og orsakað tjón.
Forðist uppstö un
Ef jafnvægi raskast getur varan dottið um koll eða skollið
niður, og orsakað tjón.
Ekki má skilja vöruna eftir í miklum hita í lengri tíma
Ef varan er höfð í mjög miklum hita, svo sem nálægt eldi eða
þar sem sól skín beint á hana, getur það a agað umgjörðina
og/eða valdið bilunum í innri íhlutum. Sé notkun vörunnar
haldið áfram við slíkar aðstæður getur það m.a. orsakað
skammhlaup eða bilun í einangrun, en slíkt getur valdið
eldsvoða eða ra osti.
Haldið um klóna þegar AC klóin er tekin úr sambandi
Ef togað er í snúruna kann það að skaða snúruna, sem getur
leitt af sér bruna eða ra ost.
Hrey ð þessa vöru ekki meðan að AC klóin er í
sambandi
AC snúran getur skemmst, og leitt af sér bruna eða ra ost.
Ef AC snúran er skemmd, takið þá AC klóna umsvifalaust
úr sambandi.
Notið einungis tilgreint AC millistykki með þessari vöru
Ef notað er annað AC millistykki en það sem fylgir (með
vörunni þinni eða látið í té af Panasonic) þá getur það leitt af
sér bruna.
Látið AC millistykkið ekki verða fyrir þungu höggi
Ef AC millistykkið er notað eftir þungt högg, eins og að detta,
getur það leitt af sér ra ost, skammhlaup eða bruna.
Takið 10-15 mínútna hlé á hverri klukkustund
Samfelld notkun þessarar vöru í langan tíma getur haft
skaðleg áhrif á heilsu augna eða handa.
101