Télécharger Imprimer la page

ALPHA-TOOLS AS 10,8 V Li Mode D'emploi page 61

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 12
Anleitung AS 10_8 V Li_SPK7:_
Athugið!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf
sé greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal
sjá til þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í
hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast
af því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Öryggisatriði
Viðkomandi öryggisupplýsingar er að finna í
meðfylgjandi bæklingi.
AÐVÖRUN!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg
meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
2. Tækislýsing (mynd 1)
1. Átaksstilling
2. Stilling snúningsáttar
3. Höfuðrofi
4. Rafhlaða
5. Festing rafhlöðu
6. LED-Ljós
7. Sjálfherðandi patróna
8. Hleðslustatíf
9. Hleðslutæki
3. Notkun samkvæmt tilætlun
Hleðsluborvélin er ætluð til þess að losa og herða
skrúfur, til borunnar í við, málm og gerviefni.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
12.10.2007
12:44 Uhr
Seite 61
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna mótors:
10,8 V d.c.
Snúningshraði án átaks:
0-550 mín
Stilling átaks:
23+1 þrep
Báðar snúningsáttir:
Þykkt patrónu:
hámark 10 mm
Hleðsluspenna rafhlöðu:
18 V d.c.
Hleðslustraumur rafhlöðu:
450 mA
Spenna hleðslutækis:
230V~ 50Hz
Þyngd:
Hávaði og titringur
Hávaða- og titringsgildi voru mæld samkvæmt EN
60745.
Hámarks hljóðþrýstingur L
64 dB(A)
pA
Óvissa K
pA
Hámarks hávaði L
75 dB(A)
WA
Óvissa K
WA
Notið eyrnahlífar.
Hávaði getur orsakað varanlegan heyrnaskaða.
Sveiflugildi (vektorar í þremur víddum) voru mæld eftir
EN 60745.
Borað í málm
Sveiflugildi a
≤ 2,5 m/s
2
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Skrúfað án höggs
Sveiflugildi a
≤ 2,5 m/s
2
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Varúð!
Sveiflugildi geta breyst eftir því hvernig og hvar
rafmagnsverkfærið er notað og getur í
undantekningartilvikum farið uppyfir þau hámarksgildi
sem hér eru uppgefin.
IS
-1
ja
1,2 kg
3 dB
3 dB
61

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

45.133.7101017