Lowara GS Serie Instructions Pour L'installation Et L'emploi page 87

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 22
1. Yfirlit
Þrýstingsaukadælustöðvarnar, GM og GS gerðir eru hannaðar til að flytja og auka þrýsting á hreinu vatni í
vatnsveitukerfum fyrir heimili, skrifstofur, sveitarfélög og iðnað.
Vinnslumörk
Hitastig vökva:
Umhverfishitastig:
Vinnsluþrýstingur:
Lágmarks inntaksþrýstingur: Samkvæmt NPSH kúrfu (sogþrýstihæð) og straumviðnámi; vatnshæð þarf
Hámarks inntaksþrýstingur: Inntaksþrýstingur ásamt þrýstingnum sem dælan gefur móti lokuðum loka
Ræsingar á klukkustund:
Þindartankurinn getur sett takmörkun á hitastig vökva og þrýsting. Farið eftir
AÐVÖRUN
vinnslumörkum!
2. Lýsing á búnaðinum
Þrýstingsdælustöðin er samsett úr sams konar hliðtengdum dælum sem settar eru á sameiginlegan
sökkul, með sömu inntaks- og úttaksgreinar, af-á rofa, einstefnuloka, þrýstimæli, þrýstingsrofa eða
þrýstingsskynjara og einfasa eða þriggja fasa stjórnborð.
Kerfið þarf að vera tengt við þindartank. Úttaksgreinin er með tvö tengi sem hönnuð eru fyrir uppsetningu á
24-lítra tönkum með af-á loka. Ásamt tönkum þarf að útvega hentugan stuðning fyrir greinar. Bæta má við
tönkum sem standa á gólfi og eru tengdir við greinina. Eftir því hver gerðin er getur stýridæla eða tengi fyrir
stýringu á loftþjöppu verið tengd.
3. Notkun
Dælunum er stjórnað af rafstýrðu stjórnborði í samræmi við kerfistengdar kröfur.
Þindartankurinn sér um upphaflega eftirspurn eftir vatni.
Þegar þrýstingurinn lækkar í upphafsgili fer fyrsta dælan í gang.
Það sama á einnig við um næstu dælur.
Ef eftirspurn minnkar hækkar þrýstingurinn upp að fyrsta stöðvunargildi sem veldur því að
dælan stöðvast.
Ef eftirspurnin lækkar enn meira fyllir síðasta dælan tankinn og slekkur síðan á sér.
Stjórnborð QM, QS:
- Sjálfvirk raðskipuð stýring á dælum með stjórn á lágþrýstingi með tilstilli þrýstingsrofa eða skynjara.
- Raðbundin skipti á fyrstu dælunni sem fer í gang.
- Umskiptiblokk sem stjórnað er af rofa eða hugbúnaði eftir gerð rafeindaspjaldsins sem er ísett.
- Töf til að koma í veg fyrir samtímis ræsingu.
- Vernd fyrir skammhlaupi og yfirálagi með sjálfvirkum rofa.
- Vernd fyrir að ganga tóm með þrýstingsrofa eða flotrofa eða yfirborðsskynjurum með stillanlegt næmi
(aukarafskaut fylgja ekki).
- Tímastillir fyrir inngrip í vernd gegn tómagangi.
- Stillar fyrir tímatöf á stöðvun á báðum dælum
- Útgangur fyrir rafliðaspjald fyrir þurra snertingu (aukabúnaður)
Stöðinni er stýrt með rafeindakorti (sjá viðkomandi handbók).
0 °C til +80 °C
0 °C til +80 °C
0 °C til +40 °C
0 °C til +40 °C
Hámark 8 bör, 10 bör, 16 bör, fer eftir gerð dælunnar (sjá handbók um
Hámark 8 bör, 10 bör, 16 bör, fer eftir gerð dælunnar (sjá handbók um
notkun)
notkun)
Samkvæmt NPSH kúrfu (sogþrýstihæð) og straumviðnámi; vatnshæð þarf
að auka um öryggismörk sem eru að minnsta kosti 0,5 metrar ef vatnið
að auka um öryggismörk sem eru að minnsta kosti 0,5 metrar ef vatnið
inniheldur loft.
inniheldur loft.
Inntaksþrýstingur ásamt þrýstingnum sem dælan gefur móti lokuðum loka
skal alltaf vera lægri en hámaks vinnsluþrýstingur.
skal alltaf vera lægri en hámaks vinnsluþrýstingur.
Farið ekki upp fyrir hærri fjölda ræsinga en gefið eru upp í 12. kafla.
Farið ekki upp fyrir hærri fjölda ræsinga en gefið eru upp í 12. kafla.
87

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Gm serie

Table des Matières