Riðstraumsaflgjafi
Jafnstraumsbreytir
Úttaksspenna rafhlöðu
Úttaksstraumur aflgjafaeiningar
(málgildi)
Úttaksstraumur rafhlöðu
(málgildi)
Straumur í biðstöðu
Vernd
Stærðir (L x B x H)
Þyngd rafhlöðu
Þyngd búnaðar
Lágmarks endingartími
Notkunarskilyrði
Hleður
Afhleður
Flutnings-/geymsluskilyrði
Loftþrýstingur við notkun/
geymslu
Notkun í flugvélum
Endurhleðslutími
Rafsegulssviðssamhæfi
IEC 60601-1 flokkun
Keyrslutími rafhlöðu
Notað 15 cm H
O (IPAP), 5 cm H
1
2
rakagjöf og hitaður barki eru notuð.
Athugið: Framleiðandinn áskilur sér rétt til að breyta þessari tæknilýsingu án nokkurs
fyrirvara.
Inntakssvið 100–240 V, 50–60 Hz, 1,0-1,5 A
Uppgefið fyrir notkun í flugvélum 110 V, 400 Hz
Inntakssvið 12 V / 24 V, 13 A / 6,5 A
(24 V / 26 V) ± 0,5 V, 90 W samfelld
3,75 A
3,75 A / 3,46 A
< 100 μA
Ofhleðsla, ofafhleðsla, umfram straumur, skammhlaup,
hátt hitastig
230 mm x 126 mm x 26 mm
0,9 kg
2,3 kg
≥ 500 lotur við 23 °C til 60% hleðslugetu
5 °C til 40 °C; 5–85% hámarks rakastig
-5 °C til 40 °C; 5–85% hámarks rakastig
-20 °C til 45 °C; 5–85% hámarks rakastig
600 hPa til 1100 hPa
Varan uppfyllir skilyrði flugmálastjórnar Bandaríkjanna
(FAA) (RTCA/D0-160, hluti 21, flokkur M) fyrir öll stig
loftferðalaga.
< 4 klst. til fullrar hleðslu
Varan uppfyllir allar viðkomandi kröfur um
rafsegulsamhæfi (EMC) í samræmi við IEC60601-1-2,
fyrir íbúða-, iðnaðar- og léttiðnaðarumhverfi. Upplýsingar
varðandi rafsegulgeislun og -ónæmi þessara ResMed
tækja má finna á www.resmed.com/downloads/devices.
Flokkur II (tvövöld einangrun) og/eða búnaður með innri
aflgjafa, IP21 (IP20 þegar í hleðslu), samfelld virkni (frá
rafveitukerfi), takmörkuð virkni (frá rafhlöðu), búnaður
hentar ekki til notkunar í návist eldfimrar blöndu
svæfingarlyfja við loft eða við súrefni eða nituroxíð.
> 8 klst. við meðalstillingu tækis
Fyrir frekari upplýsingar, sjá listann fyrir samhæfi rafhlaða/
tækja á www.resmed.com.
O (EPAP) og 15 BPM (öndunartíðni). Á ekki við um tæki þegar hituð
2
1
Íslenska 7