Mennekes Mode 3 Manuel D'utilisation page 57

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 22
Tekið úr hleðslu
Sjá mynd 3 á kápu.
Upplýsingar fyrir klær/tengi af gerð GB og
gerð 1:
Til að taka snúruna úr sambandi þarf
að ýta á hnappinn til að taka úr lás á
hleðslubúnaðinum.
Sjá mynd 4 á kápu.
Setjið meðfylgjandi lok á eftir notkun. Vefjið hleðslusnúrunni
upp án þess að brjóta upp á hana og gangið frá henni með
viðeigandi hætti í bílnum. Farið einnig eftir því sem kemur
fram í fylgiskjölum rafbílsins.
Þrif
Hleðslusnúran má ekki vera í sambandi
þegar hún er þrifin!
Þrif án vatns
Þurrkið af hleðslusnúrunni með þurrum klúti.
Þrif með vatni
Þegar vatn er notað við þrif má ekki blanda hreinsiefnum
saman við það.
VIÐVÖRUN
Snerting við hluta sem straumur er á – lífshætta
vegna raflosts!
Ef komið er við hluta sem straumur er á getur það valdið
banaslysum eða alvarlegum meiðslum.
f Hleðslusnúran má ekki vera í sambandi þegar hún er
þrifin.
f Gætið þess að ekkert vatn fari á tengin.
VARÚÐ
Tjón ef ekki er farið rétt að við þrif
Ef ekki er farið rétt að við þrif getur hleðslusnúran orðið
fyrir skemmdum.
f Gætið þess að ekkert vatn fari á tengin.
f Ekki má nota þrýstiloft eða háþrýstidælur
við þrifin.
f Þurrkið af hleðslusnúrunni með rökum klúti.
Geymsla
Við venjulega notkun er hleðslusnúran yfirleitt höfð
meðferðis í bílnum. Að notkun lokinni skal setja
meðfylgjandi lok á og vefja hleðslusnúruna upp án þess
að brjóta upp á hana. Gangið frá hleðslusnúrunni með
viðeigandi hætti í bílnum.
Þrífa skal hleðslusnúruna áður en hún er sett í geymslu
í lengri tíma. Geymið hleðslusnúruna í upprunalegum
umbúðum á hreinum og þurrum stað. Sjá einnig það sem
fram kemur í "Tæknilýsing".
Förgun
Ekki má fleygja hleðslusnúrunni með venjulegu heimilissorpi.
Skila skal hleðslusnúrunni til móttökustöðvar fyrir úr sér
genginn raf- og rafeindabúnað. Nálgast má upplýsingar um
þetta hjá söluaðila eða förgunaraðila á staðnum.
55

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

362113624736212362443624636245

Table des Matières