Notkunarleiðbeiningar fyrir Mapress þrýstikraga og millikjaft
Lokapressun með millikjafti ZB 222 / 322 (ø 108 mm)
VARÚÐ
Hætta er á slysum ef þrýstikraginn dettur af þegar hann er
losaður
Haldið þrýstikraganum föstum þegar losað er
1
Pressið þrýstitengið, sjá notkunarleiðbeiningar þrýstitækisins
2
Opnið millikjaftinn og losið hann af þrýstikraganum
3
Gætið þess að festiboltinn sé í stöðu 3
Niðurstaða:
Þegar lokapressun hefur farið fram er pressuninni lokið.
4
Dragið aflæsingararminn að þrýstikraganum: Festiboltinn hefur
verið tekinn úr lás og er í stöðu 1. Losað hefur verið um
þrýstikragann
240