Rétt notkun
Mapress þrýstikragar og millikjaftar eru eingöngu ætlaðir fyrir fagmenn til að
pressa Mapress rör með Mapress fittings. Geberit mælir með því að Mapress
þrýstikragar og millikjaftar séu eingöngu notaðir í eftirfarandi þrýstitækjum:
• Geberit þrýstitækjum sem eru samhæf þrýstikraganum og millikjaftinum
(gefið til kynna með samhæfismerkingum
• Þrýstitækjum frá öðrum framleiðendum sem Geberit leyfir til notkunar með
Mapress
Önnur þrýstitæki hafa ekki verið prófuð af Geberit með tilliti til þess hvort þau
henti fyrir Mapress þrýstikerfið.
Notkunarleiðbeiningar fyrir Mapress þrýstikraga og millikjaft
,
eða
)
DE
DE
DE
DE
DE
DE
DE
DE
DE
DE
DE
IS
225