Notkunarleiðbeiningar fyrir Mapress þrýstikraga og millikjaft
2
Setjið klær millikjaftsins í raufarnar á þrýstikraganum (2) og hengið
þær í boltana. Gætið þess að klærnar grípi alveg utan um boltana (3)
1
3
Sleppið báðum örmunum
Forpressun með millikjafti ZB 221 / 321 (ø 108 mm)
1
Pressið þrýstitengið, sjá notkunarleiðbeiningar þrýstitækisins
2
Opnið millikjaftinn og losið hann af þrýstikraganum
3
Gætið þess að festiboltinn sé í stöðu 2
Niðurstaða:
Forpressun er lokið.
Ekki er hægt að taka þrýstikragann af.
Tengingu hefur ekki verið komið endanlega á fyrr en eftir lokapressun
með millikjafti ZB 222 / 322.
238
2
3