Anleitung_BKS_315_230_SPK7__ 07.08.14 14:27 Seite 93
Á›ur en n‡tt sagarbla› er sett á skal hreinsa
sagarbla›sflansinn vandlega.
Setji› n‡ja sagarbla›i› í me› sama hætti, nema í
öfugri rö›, og her›i›.
Athugi›! Gæti› fless a› sagarbla›i› snúist í rétta
átt - skur›arhli›in á tönnunum ver›ur a› snúa
fram, í sömu átt og örin á hlífinni vísar.
Setji› fleyginn (5) og hlífina (2) aftur á og stilli›
(sjá 7.4., 7.5.)
Á›ur en unni› er aftur me› sögina ver›ur a›
kanna hvort allur öryggisbúna›ur sé í lagi.
8.0. Notkun
8.1. Aflrofi (mynd 6)
Kveikt er á söginni me› flví a› sty›ja á græna
hnappinn „1".
Slökkt er á söginni me› flví a› sty›ja á rau›a
hnappinn „0".
8.2. Sögunard‡pt (mynd 13)
Sagarbla›i› (4) er stillt á flá sögunard‡pt sem
óska› er eftir me› flví a› snúa handhjólinu (8).
Snúi› rangsælis:
Snúi› réttsælis:
8.3. Hli›arstoppari
8.3.1. Hæ› stoppara (myndir 14/15)
Stopparinn sem fylgir me› söginni (7) er me› tvo
misháa st‡rifleti.
Nota skal stopparalistann (43) á mynd 14 flegar
saga› er í flykkt efni en stopparalistann á mynd
15 flegar um flunnt efni er a› ræ›a.
8.3.2. Sögunarbreidd (myndir 14/15)
Nota ver›ur hli›arstopparann (7) flegar saga› er
langsum í vi›.
Komi› hli›arstopparanum (7) fyrir hægra megin
vi› sagarbla›i› (4).
Renni› hli›arstopparanum (7) inn í festibrautina
(23).
Stilli› hli›arstopparann (7) á fla› mál sem óska›
er eftir og festi› í fleirri stö›u me›
vængjaskrúfunum (21).
8.3.3. Stopparinn stilltur á lengdina (mynd 15)
Til a› hindra a› efni› sem veri› er a› saga
klemmist á milli er hægt a› færa stopparalistann
(43) til langsum.
fiumalputtareglan er sú a› aftari endi stopparans
nemi vi› ímynda›a línu sem byrjar u.fl.b. hjá
Meiri sögunard‡pt
Minni sögunard‡pt
mi›ju sagarbla›sins og liggur í 45° aftur.
Sögunarbreiddin stillt
- Losi› um vængjaskrúfurnar (44) og ‡ti›
stopparalistanum (43) fram flar til hann nemur
vi› ímyndu›u 45° línuna.
- Her›i› vængjaskrúfurnar (44) aftur.
8.4. fiverstoppari (mynd 16)
Renni› stopparanum (7) inn í spori› (46).
Losi› um festiskrúfuna (12).
Snúi› stopparanum (7) flar til örin vísar á hallann
sem óska› er eftir.
Her›i› festiskrúfuna (12) aftur.
Athugi›!!
†ti› stopparalistanum (43) ekki of langt a›
sagarbla›inu.
Bili› á milli stopparalistans (43) og sagarbla›sins
(4) á a› vera u.fl.b. 2 cm.
8.5. Stilling á halla (mynd 13)
Losi› um handföngin (9).
Færi› sagkassann (45) til vinstri á flann halla
sem óska› er eftir.
Her›i› handföngin (9) aftur.
9.0. Vinnsla
Athugi›!!
Eftir hverja stillingu er mælt me› flví a› ger› sé
prufusögun til a› kanna hvort stillingin sé rétt.
Eftir a› kveikt er á söginni skal ekki byrja a›
saga fyrr en sagarbla›i› hefur ná› mesta
snúningshra›a.
Fari› varlega flegar saga› er inn í vi›inn!
Á›ur en sögin er notu› skal skrúfa hana fasta
me› málmvinklunum sem fylgja me› henni! fia›
er gert me› flví a› skrúfa vinklana (a) á fæturna
(18) me› skrúfunum (b), eins og s‡nt er á mynd
22.
Notið þetta tæki einungis með ryksugu. Yfirfarið
og hreinsið ryksuguleiðslurnar reglulega.
9.1. Saga› langsum (mynd 17)
fiegar saga› er eftir endilöngu er annarri brún
stykkisins flr‡st a› hli›arstopparanum (7) á me›an
flata hli›in liggur á sagarbor›inu (1). Gæta ver›ur
fless a› setja hlífina yfir sagarbla›inu (2) ni›ur á
stykki›.
fiegar saga› er eftir endilöngu má aldrei standa í
beinni línu vi› sagarbla›i›.
Stilli› hli›arstopparann (7) til samræmis vi› hæ›
stykkisins sem á a› saga og flá breidd sem
óska› er eftir (sjá 8.3.).
IS
93