IS
Skjáeiningar og hnappar fyrir stjórnborð eldunar
KVEIKT / SLÖKKT á helluborðinu / háfnum
Ýtið á KVEIKT. Ýtið aftur til að slökkva.
Veljið eldunarsvæðið til að stilla óháða tímastillingu fyrir.
Þetta er niðurtalning sem hægt er að stilla fyrir hvert eldunarsvæði, jafnvel samtímis.
Í lok hins stillta tíma þá mun slokkna sjálfkrafa á eldunarsvæðunum og gefið er hljóðmerki til að
upplýsa um það.
Virkjun / stjórnun tímastillis helluborðs:
– Ýtið á hnappinn
Það kviknar á viðkomandi tákni á eldunarsvæðinu.
Þegar óskað eldunarsvæði er valið, stýrið tímalengd tímastillisins:
– Ýtið á
– Ýtið á
Stilla tímann (plús / mínus)
Stopp & fara / afturkalla
Þessi aðgerð gerir kleift að stöðva tímabundið / endurræsa allar aðgerðir á helluborðinu, og
setur eldunaraflið á núll.
– Ýtið á til að virkja, ýtið aftur og rennið viðkomandi sleðarofa frá vinstri til hægri til að afvirkja.
Athugið: Ef pásu aðgerðin hefur ekki verið afvirkjuð eftir 10 mín. þá mun helluborðið slökkva á
sér sjálfkrafa.
Þessi aðgerð gerir kleift að endurheimta allar stillingar helluborðsins í tilfelli þess ef slökkt er fyrir slysni.
Virkjun:
– Kveikið aftur á helluborðinu.
– Ýtið á
Helluborði læst / aflæst
+
Gerir kleift að hindra stillingar á helluborðinu til að ekki sé átt við þær af slysni og halda þeim
aðgerðum sem þegar hafa verið virkjaðar. Endurtakið aðgerðina til að afvirkja.
Staðsetningarvísir eldunarsvæðis
Eldunarsvæðin geta unnið saman og skapað eitt svæði með sama orkustigi. Fremra aðal og afta-
ra auka eldunarsvæði. Til að virkja brúaraðgerðina: Snertið samtímis súluritin tvö og táknið
upp. Með valstikunni fyrir aðalsvæðið þá er mögulegt velja orkustigið. Til að afvirkja brúaraðgerðina
skal einfaldlega endurtaka sama virkjunarferlið.
Val eldunarsvæðis
Auka / minnka orkustig
Aðgerð fyrir aukaafl sem helst virkt í 10 mín. en eftir það fer hitastigið tilbaka til hins áður
stillta gildis.
– Snertið og flettið eftir valstikunni og virkið aflaukninguna.
Stig aflaukningar er sýnt á skjá valins svæðis með tákninu
Virkjun hitastigsstjórnunar. Skjárinn sýnir
Eldun / halda heitu við 42 °C
Eldun / halda heitu við 74 °C
Eldun / halda heitu við 92 °C
Brú milli eldunarsvæðanna tveggja virkjuð
Aflaukning virkjuð
FMY 839 HI
í lengri tíma til að velja eldunarsvæðið sem virkja á.
til að auka sjálfvirka slökkvitímann.
til að minnka sjálfvirka slökkvitímann.
innan 6 sek.
– 180 –
.
.
lýsist