Flutningur / Geymsla; Starfrækslu Hætt / Förgun; Starfrækslu Hætt; Förgun - Honsel BZ 103 A Manuel D'utilisation

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 76
Ef ekkert slag á sér stað er
gikkhaldarinn of langt frá
þrýstingsstjórnunar-millistykkinu.
Með stilliskrúfunni á
gikkhaldaranum er hægt að fínstilla
fjarlægðina.

6 Flutningur / geymsla

Leiðbeiningar fyrir flutning:
Flytja skal vélina í upprunalegum umbúðum.
Áður en uppsetningarstað vélarinnar er breytt
skal þess gætt í tæknilegum upplýsingum hvort
vinnsluhitastigið sé áfram tryggt, sjá Kafli 2.9.
Ábendingar um geymslu:
Vélin skal geymd í upprunalegum umbúðum.
Geymið vélina ekki utandyra.
7 Starfrækslu hætt / förgun
7 .1 STARFRÆKSLU HÆTT
Skilyrði:
Vélin er ekki notuð í marga mánuði.
1. Rjúfið tengingu vélarinnar við miðla.
2. Geymið vélina í upprunalegum umbúðum.
3. Áður en vélin er notuð á ný skal framkvæma
allt tilgreint viðhald samkvæmt viðhaldsáætlun,
sjá Kafli 5.1.
7 .2 FÖRGUN
Fyrirmæli um förgun rekstrarvara má finna á
öryggisupplýsingablöðunum.
ATHUGIÐ
Röng förgun á efnum sem eru
skaðleg umhverfinu
Umhverfistjón
Fylgið fyrirmælum um förgun
á öryggisupplýsingablöðum
rekstrarefnanna sem eru notuð.
Fylgið öllum innlendum og
svæðisbundnum lögum og
reglum um sorphirðu.
314 | Íslenska
8 Samræmisyfirlýsing EB
Framleiðandi:
HONSEL Distribution GmbH & Co.
Friedrich-Wöhler-Str. 44
24536 Neumünster, Þýskaland
(Lög-) aðili með leyfi til að taka saman tækniskjöl:
HONSEL Distribution GmbH & Co.
Friedrich-Wöhler-Str. 44
24536 Neumünster, Þýskaland
Vörur:
Loft-vökvaknúið
setningartæki
BZ 103 A
BZ 123 A
BZ 133 A
BZ 143 A
Framleiðandinn lýsir því hér með yfir að tilgreindar
vörur uppfylli kröfur eftirfarandi ákvæða:
EB-vélartilskipun 2006/42/EB
Mikilvægustu samræmdir staðlar sem notaðir eru:
EN ISO 12100:2010
EN ISO 11148-1:2012
Ef vélinni er breytt án vitundar okkar og samþykkis
fellur þessi samræmisyfirlýsing EB úr gildi.
Neumünster, 2021-01-01
_____________________________________
Alexander Siefert (framkvæmdastjóri)
Frá raðnúmeri
0515-05012
1415-00919
2215-00066
4416-00001

Hide quick links:

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Bz 133 aBz 123 aBz 143 a

Table des Matières