Tæknilýsing
Tæknilýsinguna er að finna á upplýsingaspjaldinu á húsinu.
f Gætið að tæknilýsingunni á upplýsingaspjaldinu.
f Ekki má nota hleðslusnúruna í meira en 4000 m hæð
yfir sjávarmáli.
Notkun
T
VIÐVÖRUN
Skemmd hleðslusnúra – lífshætta vegna raflosts
Skemmd hleðslusnúra getur valdið banaslysum eða alvar
legum meiðslum.
f Athugið með skemmdir á hleðslusnúrunni (t.d. sprungur)
fyrir hverja notkun.
f Ekki má nota skemmda hleðslusnúru.
T
VARÚÐ
Tjón vegna bruna
Of hár hleðslustraumur getur skemmt hleðslusnúruna og
orsakað bruna.
f Gætið þess að hleðslustraumurinn fari ekki yfir mestu
leyfilegu mörk.
Mesti leyfilegi hleðslustraumur
Mesti leyfilegi hleðslustraumur er t.d. 6 A í
Danmörku og 8 A í Finnlandi og Kína.
Sett í hleðslu
Sjá kápu – myndir 2, 4 og 5.
f Vefjið hleðslusnúruna af.
f Takið lokið af klónni sem snýr að bílnum.
f Stingið hleðslusnúrunni í samband í sömu röð og sýnd
er á mynd 2.
f Setjið hleðsluna í gang í bílnum.
Sjálfsprófun
Með sjálfsprófun hleðslusnúrunnar eru allar
helstu færibreytur kannaðar þegar hleðslusnúrun
ni er stungið í samband við hleðslubúnaðinn og
ekki opnað fyrir hleðslu nema að öllum skilyrðum
uppfylltum.
Tímabundið rafmagnsleysi
Ef rafmagnið fer af í einhvern tíma er hleðslunni
haldið sjálfkrafa áfram þegar rafmagnið kemur
aftur á.
Tekið úr hleðslu
Stöðva skal hleðsluna um leið og bíllinn er orðinn full
hlaðinn.
Sjá kápu – myndir 3 og 4.
Upplýsingar fyrir gerð GB og gerð 1:
f Þegar hleðslusnúran er tekin úr sambandi skal
ýta á hnappinn til að taka úr lás.
f Stöðvið hleðsluna í bílnum.
f Takið hleðslusnúruna úr sambandi í sömu röð og sýnd
er á mynd 3.
f Setjið lokið á klóna sem snýr að bílnum.
f Vefjið hleðslusnúrunni á þannig að ekki sé brotið upp á
hana.
f Gangið frá hleðslusnúrunni með viðeigandi hætti í bílnum.
Staða ljósdíóðanna (LED)
LED 1
LED 2
Staða
blikkar
blikkar
blátt
blátt
blikkar
blikkar
appel
appel
Sjálfsprófun virk.
sínugult
sínugult
blikkar
blikkar
rautt
rautt
Bíll ekki tengdur.
logar blátt
slökkt
blikkar
Bíll tengdur.
slökkt
blátt
blikkar
blikkar
Hleðsla í gangi.
blátt
blátt
Vinnsluhitastig hættulega hátt.
blikkar
9 Hleðslan heldur áfram með
slökkt
appel
sínugult
Î sjá
Vinnsluhitastig er yfir leyfilegum
logar
mörkum.
slökkt
appel
9 Hleðslan verður stöðvuð.
sínugult
Î sjá
blikkar
Lekastraumur kom fram.
slökkt
rautt
Villa í hleðslubúnaði.
f Látið rafvirkja yfirfara
blikkar
logar rautt
rautt
blikkar
blikkar
rautt til
rautt til
skiptis
skiptis
Villa í hleðslusnúru.
Î sjá
logar rautt
logar rautt
minnkuðum hleðslustraumi.
1)
1)
varnar leiðarann (PE) eða
hleðslubúnaðinn.
2)
63