Télécharger Imprimer la page

Schellenberg ROLLODRIVE RD45 Mode D'emploi page 183

Publicité

Samkvæmt staðli EN 13659 verður að gæta þess að skilyrðin fyrir því hversu mikið
gluggahlerarnir mega færast til séu í samræmi við EN 12045. Þegar gluggahlerarnir
eru niðri verður tilfærslan að vera a.m.k. 40 mm þegar aflið á neðri brún er 150 N
upp á við. Skal þá einkum gæta þess að hraði gluggahlerans niður á við sé undir
0,2 m/s síðustu 0,4 m vegalengdina.
RÖNG NOTKUN
Óheimilt er að nota vöruna á annan hátt en lýst er hér að ofan.
Ef varan er notuð utandyra stafar lífshætta af skammhlaupi og raflosti.
Alls ekki má setja vöruna upp og nota hana utandyra.
Hvers kyns vélrænar læsingar henta ekki fyrir sjálfstýrða notkun með þessari vöru.
183
IS

Publicité

loading