ESB-SAMRÆMISYFIRLÝSING
Ólarvindan (vörunr.
og innlendra tilskipana. Sýnt hefur verið fram á samræmi. Nálgast má texta
ESB-samræmisyfirlýsingarinnar í heild sinni á eftirfarandi vefslóð: http://www.
schellenberg.de (undir valmyndaratriðinu „Service" í Download-Center).
Fleygið ekki með heimilissorpi! Varan er endurvinnanleg og skila má
henni til endurvinnslustöðva eða annarra söfnunarstaða fyrir úr sér
genginn rafbúnað
Vélatilskipun 2006/42/EB
Tilskipun um rafsegulsviðssamhæfi 2014/30/ESB
Tilskipun um takmörkun á notkun tiltekinna hættulegra efna í raf- og
rafeindatækjum 2011/65/ESB
RÉTT NOTKUN
Varan er eingöngu ætluð til stýringar á gluggahlerabúnaði.
Gluggahlerabúnaðurinn og íhlutir hans verða að vera í fullkomnu lagi. Ágalla á
búnaðinum eða hlutum hans þarf að lagfæra áður en varan er sett upp.
Á uppsetningarstað verður 230 V / 50 Hz rafmagnsinnstunga að vera til staðar (sjá
bls. 206).
Setja verður vöruna upp á sléttum fleti.
Til að fyrirbyggja bilanir og skemmdir á tækinu skal ávallt nota upprunalega varahluti
frá framleiðanda.
Ef ólarbrautin er léleg getur það eyðilagt ólina og valdið óþarfa álagi á vörunni. Setja
skal vöruna þannig upp að ólin gangi eins lóðrétt og kostur er inn í ólardrif gluggah-
lerans. Þannig má komast hjá óþarfa núningi og sliti.
Öll önnur notkun telst vera röng.
Alfred Schellenberg GmbH tekur ekki ábyrgð á afleiddu tjóni, tjóni á hlutum eða
slysum á fólki sem hljótast af rangri notkun.
22745,
22638) uppfyllir gildandi kröfur evrópskra
DE
182