9.
Ávallt farið upp og niður stigann með andlitið að honum.
Gætið þess að hafa örugga handfestu meðan þið klifrið og vinnið á stiganum.
10.
Gerið frekari varúðarráðstafanir ef nauðsynlegt þykir.
Setjið ekki auka hleðslu á hliðar stigans eins og t.d. þegar verið er
11.
að bora í veggi og steypu.
KG
Allir hlutir sem bornir eru upp og niður stigann verða að vera léttir og auðveldir
12.
viðfangs.
13.
Verið ávallt í viðeigandi fótbúnaði á meðan þið klifrið stigann.
Notið ekki stigann ef líkamsform þitt er vafasamt eða óhæft til notkunar.
14.
Ákveðin heilsuvandamál, lyfjanotkun, notkun alkahóls og eiturlyfja getur
skapað öryggishættu við notkun stigans.
Notið ekki stigann í of langan tíma án þess að taka reglulega hvíld
15.
(þreyta getur skapað hættu).
Festið stigann örugglega á meðan flutning stendur á þakfestingar
16.
eða inn í bílum til að forðast slysahættu.
17.
Gætið þess að stiginn sé viðeigandi fyrir verkefnið og sé án skemmda.
Hreinsið og gætið þess að stiginn sé laus við t.d. blauta málningu,
18.
óhreinindi, olíu eða snjó áður en hann er notaður.
Notið ekki stigann utandyra við slæm veðurskilyrði (t.d. öflugum vind,
19.
frosti, ísingu og snjó).
Til notkunar í atvinnuskyni skal fara fram áhættumat í samræmi við
20.
löggjöfina í notkunarlandinu.
Varist árekstur við t.d. vegfarendur, ökutæki eða hurðir við uppstillingu stigans.
21.
Læsið hurðum (að undanskildum öryggishurðum) og gluggum nálægt stiganum.
Takið eftir öllum viðvörunum á rafmagnsbúnaði, t.d. spennulínur eða annar
22.
sýnilegur rafbúnaður á vinnusvæðinu.
Notið ekki stiga sem geta verið rafleiðandi vegna vinnu á tengdum búnaði eða ná-
23.
lægt spennulínu (t.d. ál stigar).
24.
Notið ekki stigann sem brú.
25.
Ekki gera neinar formbreytingar á stiganum.