Íslenska
► Kveikið á rafhlöðuknúna rafmagns
verkfærinu.
Ryksugan fer í gang og rafhlöðup
akkinn er tengdur þar til slökkt er
handvirkt á ryksugunni.
Ef annar rafhlöðupakki er tengd
ur við ryksuguna er tengingin við
fyrri rafhlöðupakkann rofinn.
Kveikt/slökkt á ryksugunni
Þegar rafhlöðupakkinn hefur verið
tengdur við ryksuguna fer hún sjálfkrafa
í gang þegar rafhlöðuknúna rafmagns
verkfærið er notað.
Þegar slökkt er á ryksugunni
með rafhlöðupakkanum gengur
hún áfram í allt að fimmtán sek
úndur.
360
► Ýtið á aflrofa rafhlöðuknúna raf
magnsverkfærisins til þess að
kveikja á ryksugunni.
► Sleppið aflrofa rafhlöðuknúna raf
magnsverkfærisins til þess að slök
kva á ryksugunni.
Tenging rafhlöðupakkans við
ryksuguna rofin
Til þess að rjúfa tengingu rafhlöðupakk
ans við ryksuguna skal gera eitt af eftir
farandi:
– Takið strauminn af ryksugunni
– Setjið rafhlöðupakkann í hleðslutækið
– Tengið annan rafhlöðupakka við ryk
suguna