Yfirlýsing vottunarstofnunar er gefin út af:
FIOH, Finnish Institute of Occupational Health (Finnsku
vinnuverndarstofnuninni), Topeliuksenkatu 41a A, FI-00250
Helsinki, Finnlandi. Vottunarstofnun nr. 0403.
6:2 Útskýring á töflum yfir hljóðdeyfingu (tafla G)
1. Gerðarheiti
2. Tíðni (Hz)
3. Meðalhljóðdeyfing (dB)
4. Staðalfrávik (dB)
5. Ætlað verndargildi, APV
6. Þyngd (g)
6:3 Útskýring á töflu yfir rafrænan ílagsstyrk hljóðs
(tafla H, aðeins heyrnartól)
1. Gerðarheiti
2. Ytri hamur ílags (sjá 3:8) hamur 1–3, 0=slökkt á tæki
3. Hljóðstyrkur ytra ílags (sjá 3:9) N=Venjulegt, H=Hátt,
0=slökkt á tæki
4. Styrkur hljóðmerkis inn U, (mV, RMS)
5. Meðalstyrkur hljóðþrýstings, dB(A)
6. Staðalfrávik hljóðþrýstings, dB
7. Styrkur hljóðs inn þar sem meðaltalið plús eitt staðalfrávik
jafngildir 82 db(A)
Bilanatraust stilling þar sem líka er hægt að heyra ílagshljóð
í stillingunni Af, er einungis í boði á *-50 gerðunum.
6:4 Útskýringar á töflu um viðmiðunarstig (tafla I)
Viðmiðsstyrkur er styrkur hljóðþrýstings hávaðasams
umhverfis í dB(A) sem skilar virkum 85 dB(A) styrk í eyrað
þrátt fyrir að heyrnarhlífar séu í notkun. Viðmiðsstyrkir eru
þrír, háð tíðni hljóðsins.
1. Gerðarheiti
H = viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð.
M = viðmiðsstyrkur fyrir millihljóð.
L = viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð.
6:5 Hjálmfestingar fyrir iðnaðaröryggishjálma (tafla J)
Einungis ætti að festa heyrnarhlífarnar á og nota þær með
iðnaðaröryggishjálmum á lista J í töflunni.
Útskýringar á töflu um hjálmfestingar fyrir
iðnaðaröryggishjálma
1. Hjálmaframleiðandi
2. Hjálmgerð
3. Hjálmfesting
4. Höfuðstærðir: S = Lítill, M = Miðlungs, L = Stór
7. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
3M™ PELTOR™ HY79, Hreinlætisbúnaður
Útskiptanlegt hreinlætissett. Skiptu um a.m.k. tvisvar á ári til
að tryggja samfellda deyfingu, hreinlæti og þægindi.
3M™ PELTOR™ HY100A, Einnota verndarhlífar
Einnota hlíf sem auðvelt er að koma fyrir á eyrnapúðana.
FP3739_Tactical_XP_rev b_8 sidigt omslag_A5.indd 41
3M™ PELTOR™ HYM1000, Hljóðnemahlíf
Raka- og vindheldið límband sem verndar talnemann.
3M™ PELTOR™ M41/2, Vindhlíf fyrir hljóðnemana.
Vindhlíf fyrir hljóðnemana.
Mikilvæg tilkynning
3M ber enga ábyrgð af neinu tagi, hvort beina né óbeina (þar
með talið, en ekki takmarkað við tap á hagnaði, viðskiptum
og/eða viðskiptavild) sem sprettur af því að treysta á
einhverjar þær upplýsingar sem hér eru gefnar af 3M.
Notandinn ber ábyrgð á því að meta hve vel vörurnar henta
fyrir þá notkun sem áformuð er. Ekkert í yfirlýsingu þessari
skal metið svo að það útiloki eða takmarki ábyrgð 3M vegna
andláts eða líkamlegs tjóns sem sprettur af því að hunsa
hana.
41
IS
2016-03-24 15:08:45