IS-2 Notkunarleiðbeiningar fyrir síur í Moldex af seríunum 7000 / 9000
Gassíutegund EN14387
Tafla 1
Tegund
A
B
E
K
AX
Hg P3
ATHUGIÐ:
AX síur má aðeins nota einu sinni.Efni með lágt suðumark (≤ 65°C) loða almennt illa við loftsíur.
Notkunartímann getur þurft að stytta notkunartímann. Vísað er í innlendar reglugerðir varðandi upplýsingar
um leyfilega hámarksþéttni við notkun og notkunartíma með tilliti til einstakra efnasambanda. Notist
eingöngu gegn gufum sem auðveldlega verður vart við..
AX-síur veita ekki nægilega vörn gegn ýmsum efnum með lágt suðumark. Nánari lýsing er á hjálögðu AX
upplýsingablaði í AX umbúðunum.
Notkunartími síunnar 9730 ABEK1Hg P3 er 50 klst. gagnvart kvikasilfri.
Gassíuflokkur EN 14387
Tafla 2
Flokkur
Margfeldi
viðmiðunarmarka
hálfgrímu af seríu 7000
1000 ppm (0,1 prósent rúmmáls)
1
eða 30 x VM.*
5000 ppm (0,5 prósent rúmmáls)
2
eða 30 x VM.*
Agnasíuflokkur EN 143:2000+A1:2006
Tafla 3
Flokkur
Margfeldi VM heilgrímu af seríu 7000
4 x VM*
Ekki gegn krabbameinsvaldandi og
P1 R
geislavirkum efnum, ekki gegn örverum og
ensímum
10 x VM*
Ekki gegn krabbameinsvaldandi og
P2 R
geislavirkum efnum, örverum í hópi 3, veirum
og ensímum
P3 R
30 x VM*
Auk virkrar síunar gegn ögnum hefur sían
P2 R + P3 R
aukavirkni gagnvart ósoni; við 1 ppm af ósoni
+ óson
að hámarki í 8 klst.
VM = Viðmiðunarmörk á vinnustað *Nota skal lægra gildið hverju sinni
R: Síurnar má nota aftur.þó vörunr.
9800 ABEK2 í samsetningum með 9030 P3 eða 9020 P2 öreindasíum, sem eingöngu er ætlað til notkunar í
heilgrímum.
Litur
Notkunarsvið
Brúnn
Lífrænar lofttegundir og gufur, suðumark > 65°C
Grár
Ólífrænar lofttegundir og gufur, suðumark > 65°C
Gulur
Súrar gastegundir (t.d. brennisteinsdíoxíð, saltsýra)
Grænn
Ammoníak
Brúnn
Lífrænar lofttegundir, suðumark ≤ 65°C
Rautt-hvítt
Kvikasilfur
Margfeldi viðmiðunarmarka
heilgrímu af seríu 9000
1000 ppm (0,1 prósent rúmmáls)
eða 400 x VM.*
5000 ppm (0,5 prósent rúmmáls)
eða 400 x VM.*
Margfeldi VM
heilgrímu af seríu 9000
4 x VM*
Ekki gegn krabbameinsvaldandi og
geislavirkum efnum, ekki gegn örverum og
ensímum
15 x VM*
Ekki gegn krabbameinsvaldandi og
geislavirkum efnum, örverum í hópi 3, veirum
og ensímum
400 x VM*