Wood's MRD10 Guide D'instructions page 177

Masquer les pouces Voir aussi pour MRD10:
Table des Matières

Publicité

VIÐHALD
- Hreinsið tækið með mjúkum rökum klút.
Forðist að nota leysiefni eða sterk hreinsiefni
þar sem það getur skemmt yfirborð
tækisins.
- Best er að hreinsa kælispíralinn með klút og
heitu vatni.
ÞJÓNUSTA
Ef rakaeyðirinn þarfnast viðhalds skal
fyrst hafa samband við söluaðila.
Sönnunar fyrir kaupum er krafist fyrir allar
ábyrgðarkröfur.
GEYMSLA
Áður en tækið er sett í geymslu skal fylgja
eftirfarandi skrefum:
1.
Gangið úr skugga um að
vatnsgeymirinn sé tómur. Þegar kveikt
er á tækinu skal ganga úr skugga
um að það starfi í loftræstistillingu
í að minnsta kosti 30 mínútur til að
fjarlægja vatnið inni í tækinu.
2.
Vindið upp snúruna.
3.
Hreinsið síuna.
4.
Geymið á hreinum og þurrum stað.
Sönnunar fyrir kaupum er krafist fyrir allar
ábyrgðarkröfur.
ÁBENDINGAR
Þegar rakaeyðirinn er notaður í mjög
miklum raka eða þar sem hitastig er lægra
en +5°C getur það hætt vinnslu. Mikið af
ís safnast upp á kælispíralnum. Slökkvið
á rakaeyðinum og staðsetjið hann aðeins
yfir gólfhæð svo ísinn bráðni.
Stundum getur verið ráðlegt að nota
frostvörn eða hitablásara til að tryggja
að hitastigið fari ekki undir +10°C. Jafnvel
þótt MRD10/14 vinni niður að hitastigi
allt að +5°C er afkastageta þess meiri við
hærra hitastig þar sem heitt loft flytur
meira vatn.
Skekkjumörk rakastillisins eru u.þ.b.
+/- 5-10%. Við lægra hitastig gætu
skekkjumörk verið enn meiri.
Fyrir hámarks þurrkun í herbergi er
mælt með að loftflæðið að utan og frá
aðliggjandi herbergjum sé með sem
minnsta móti. Lokið hurðum og loftopum.
Gera má ráð fyrir aukinni afkastagetu við
rakaeyðingu á haustin/sumrin þegar hiti
utanhúss er hærri og rakastig hærra.
MIKILVÆGT! - Rakaeyði
frá Wood's skal jarðtengja.
Rafspenna skal vera 220V-240V 50Hz
Notkunarleiðbeiningar
IS
177

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Mrd14

Table des Matières