Skipt er um rafhlöðu með eftirfarandi hætti:
1) Til að nota sökkulinn skal losa um læsinguna með skrúfjárni og snúa
reykskynjaranum rangsælis.
2) Takið gömlu rafhlöðuna úr festingunni og losið rafhlöðutengið af.
3) Tengið nýju 9 V rafhlöðuna við rafhlöðutengið og komið henni fyrir í
festingunni.
4) Setjið reykskynjarann aftur á uppsetningarplötuna eða 230 V sökkulinn
og festið hann með því að snúa honum réttsælis.
Rafhlaðan sett í
Ekki er hægt að festa reykskynjarann á uppsetningarplötuna eða
sökkulinn nema að rafhlaðan hafi verið sett í.
5) Athugið hvort búnaðurinn virki rétt.
Nýja rafhlaðan verður að vera af sömu gerð og sú gamla.
Skilið gömlu rafhlöðunni til endurvinnslu.
157