3) Notið millileggi ef leiðslan til að tengja saman reykskynjara er
utanáliggjandi (GIRA vörunúmer 2342 00).
4) Ef þörf krefur skal tengja saman fleiri en einn reykskynjara (sjá kafla
3.1).
5) Ef þörf krefur skal gera reykskynjun óvirka (sjá kafla 3.2).
6) Komið fyrir þráðlausri einingu eða raflið ef þess þarf (sjá Uppsetningar-
og notkunarleiðbeiningar).
7) Tengið 9 V rafhlöðuna við rafhlöðutengið og komið rafhlöðunni fyrir í
festingunni.
8) Til að koma í veg fyrir að óviðkomandi geti tekið reykskynjarann niður
er hægt að læsa honum við uppsetningarplötuna. Það er gert með því
að skera út fyrir opinu sem gatað er fyrir utan á skynjaranum með
hentugum hníf (sjá mynd). Er þá ekki hægt að taka læsinguna af
nema með verkfæri.
151