Gira 2330 02 Notice D'installation Et D'utilisation page 146

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 44
2
Uppsetningarstaður
2.1
Dæmi fyrir íbúð
Setjið reykskynjara fyrir utan eða inn í svefnherbergjum til að íbúar vakni
ef eldur kviknar að nóttu til. Reykskynjarinn virkar best ef hann er settur
upp í lofti fyrir miðju herbergisins. Ef þess er ekki kostur skal gæta þess
að hann sé í minnst 50 cm fjarlægð frá vegg.
Reykskynjarinn getur haft eftirlit með herbergjum sem eru allt að 60 m
að gólffleti og 4,5 m há. Í rýmum sem henta illa fyrir reykskynjara, s.s.
eldhúsum (vegna gufu og reyks), baðherbergjum (vegna þéttivatns),
bílskúrum eða stöðum þar sem mikið er um ryk, er hægt að slökkva á
reykskynjuninni til að koma í veg fyrir að reykskynjarinn fari í gang að
óþörfu (sjá kafla 3.2). Í slíkum tilvikum er eingöngu hitastillingin virk.
146
Lágmarksvernd:
Einn reykskynjari á gangi eða
stigagangi.
Ákjósanleg vernd:
Einn reykskynjari í hverju herbergi.
2

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières