bOrðhrÆrIVélIN SEtt SamaN
Flati hrærarinn, þeytarinn, eða deigkrókurinn settur á/tekinn af
að fjarlægja aukabúnað: Endurtaktu
4
skref 1 og 2. Ýttu aukabúnaðinum upp
eins og hægt er og snúðu honum til
vinstri. Togaðu síðan aukabúnaðinn
af hræraraöxlinum.
bilið á milli hrærara og skálar
Frá verksmiðju er hrærivélin stillt þannig að aðeins örlítið bil er á milli hrærara og skálar.
Ef hann af einhverjum ástæðum snertir skálina eða hann er of langt frá botni má stilla bilið
á auðveldan hátt.
Snúðu hraðastillingunni á „0".
1
Taktu borðhrærivélina úr sambandi.
ath.: Sé hrærarinn rétt stilltur, mun hann
hvorki snerta botn né hliðar skálarinnar.
Ef þeytari eða hrærari snerta botn skálarinnar
getur það valdið sliti á áhöldunum.
Lyftið vélarhúsinu. Snúið skrúfunni
2
örlítið rangsælis (til vinstri) til að lyfta
hræraranum eða réttsælis (til hægri)
til að lækka hann. Stillið bilið þannig að
hrærarinn sé við það að snerta botninn.
Ef skrúfan er ofstillt getur verið að
skálin læsist ekki.
179