Télécharger Imprimer la page

Geberit SIGMA10 Manuel D'entretien page 221

Masquer les pouces Voir aussi pour SIGMA10:

Publicité

Virkni
Á bak við stjórnplötu salernisstýringarinnar eru innrauðir skynjarar. Þessir skynjarar vakta mismunandi
skynjunarsvið.
Skynjunarsviðið fyrir notanda (1) greinir hvort notandinn situr eða stendur fyrir framan salernisstýringuna.
Ef farið er með hendi inn fyrir skynjunarsviðið fyrir handvirka skollosun (2) setur salernisstýringin skolun með
litlu eða fullu magni af stað. Þegar hendi er haldið á skynjunarsviðinu í stutta stund setur salernisstýringin
skolun með fullu magni af stað. Þegar hendi er haldið á skynjunarsviðinu í lengri tíma setur salernisstýringin
skolun með litlu magni af stað.
Skynjunarsviðið fyrir viðveru (3) er eingöngu virkt þegar búnaðurinn gengur fyrir rafhlöðum og er þá notað til
að spara orku. Um leið og breyting á sér stað á svæðinu verður skynjunarsviðið fyrir notanda virkt.
Mynd 1:
Skynjunarsvið
1
Skynjunarsvið fyrir notanda
2
Skynjunarsvið fyrir handvirka skollosun
3
Skynjunarsvið fyrir viðveru
27021602280603019 © 09-2024
970.755.00.0(03)
IS
221

Publicité

loading