Télécharger Imprimer la page

BESAFE Stretch Manuel D'utilisation page 267

Publicité

Förgun vöru, umbúða, rafhlaðna og rafmagnshluta
(gildir í Evrópusambandinu og öðrum löndum með
sérstakar sorpflokkunarstöðvar)
Þetta tákn á vörunni eða meðfylgjandi skjölum hennar
gefur til kynna að ekki má farga vörunni, rafhlöðunum og
rafmagnshlutum með venjulegu heimilissorpi.
Fjarlægðu allar tómar rafhlöður og rafmagnshluti áður en
barnabílstólnum er hent. Farðu eftir leiðbeiningunum um
fjarlægingu á hlutnum eða á vörunni.
Þetta sæti er með rafmagnseiningu innan í gólfstuðningnum (ekki
fyrir allar gerðir). Aftan á gólfstuðningnum má finna límmiða með
leiðbeiningum um fjarlægingu.
Farðu með tómar rafhlöður og rafmagnshluti á endurvinnslustöð sem
meðhöndlar og endurvinnur rafmagns- og rafeindaúrgang.
Bílstóllinn tekinn í sundur og honum fargað
Hægt er að taka þessa vöru í sundur og flokka eftir efnum fyrir
endurvinnslu. Nánari upplýsingar má finna á www.besafe.com.
Farðu með bílstólinn á endurvinnslustöð sem tekur á móti sérstökum
úrgangi.
Förgun umbúða
Umbúðirnar utan um þessa vöru innihalda PE plastpoka og pakka.
Flokkaðu þessi efni og farðu með þau á næstu endurvinnslustöð.
267

Publicité

loading