Télécharger Imprimer la page

Electrolux ENG7TE18SX Notice D'utilisation page 93

Publicité

5.2 Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að
staðsetja hillurnar eftir þörfum.
Færið ekki glerhilluna fyrir
ofan grænmetisskúffuna, til
að tryggja rétt loftstreymi.
5.3 GreenZone skúffa
Í neðsta hólfi kælisins er skúffa til að
draga út.
Glerhillan í GreenZone er búin búnaði
sem stýrir þéttni þess og er hægt að nota
til að stjórna rakastigi í skúffunni.
5.4 GreenZone skúffan fjarlægð
Mælt er með því að tæma
skúffuna áður en hún er
fjarlægð úr kælinum.
Fjarlægðu skúffuna:
1. Dragðu skúffuna út úr kæliskápnum.
2. Lyftu upp framhlið skúffunnar.
3. Dragðu út skúffuna um leið og þú
lyftir henni upp.
Til að fjarlægja glerlokið af GreenZone
hólfinu:
1. Aflæstu láréttum gripum samtímis á
báðum hliðum.
x2
ÍSLENSKA
93
1
2

Publicité

loading