Télécharger Imprimer la page

Electrolux ENG7TE18SX Notice D'utilisation page 100

Publicité

100
www.electrolux.com
5. Settu glerhilluna aftur í kæliskápinn.
Varastu að rekast í síuna þegar hillan
er sett aftur í.
Skipt um loftsíuna
1. Opnaðu plasthólfið.
1
2
2. Dragðu út notuðu loftsíuna.
3. Taktu nýja loftsíu úr plastpokanum og
settu hana í skúffuna.
4. Lokaðu plasthólfinu.
Fyrir bestan árangur skaltu setja
plasthólfið á réttan stað (vinstra megin
við glerhilluna) og skipta um loftsíuna á
sex mánaða fresti.
Loftsían er aukahlutur og
fellur því ekki undir ábyrgð.
Hægt er að kaupa nýjar
loftsíur hjá staðbundnum
söluaðila.
7.6 Tímabundið ekki í notkun
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til
lengri tíma, skal grípa til eftirfarandi
ráðstafana:
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
2. Fjarlægja allan mat.

Publicité

loading