DANSK
8
─
Sofaens betræk er af farvet kernelæder,
der har fået en tynd, beskyttende
overfladebehandling. Læderet er
åndbart, og det gør sofaen blød og
kølig, men også mere modtagelig over
for pletter og ridser. Med tiden bliver
kernelæder blødere, mørkere i farven og
får en smuk patina.
─
Rengør kernelæderbetrækket
ved at støvsuge det med en blød
støvsugerbørste, og tør det evt. af med
en fugtig klud. Forsøg ikke at rengøre
sofaen med et rengøringsmiddel eller
læderplejeprodukter (inkl. ABSORB),
da det vil plette læderet i stedet for at
rense det.
─
Hold sofaen væk fra direkte sollys, og
placer den mindst 40 cm fra varmekilder,
så læderet ikke tørrer ud.
─
Vær ekstra forsigtig med hvide eller lyse
lædermøbler, da pletter er mere synlige
på lyse end på mørke møbler, især
rødvins- og kaffepletter.
ÍSLENSKA
9
─
Áklæði sófans er úr hágæðaleðri sem
er litað og með þunnu lagi af leðurvörn.
Þetta leður andar betur og er mýkra
og svalara viðkomu, en er jafnframt
móttækilegra fyrir blettum og rispum.
Hágæðaleður mýkist, dekkist og fær
fallegri áferð með tímanum.
─
Hreinsaðu leðursófann þinn með mjúka
burstanum sem fylgir ryksugunni þinni
og, ef þörf krefur, strjúktu af honum
með rakri tusku. Reyndu aldrei að þrífa
sófann þinn með hreinsiefnum eða
leðurhreinsi (þ.m.t. ABSORB) þar sem
þau mynda frekar bletti á sófanum en
hreinsa hann.
─
Ekki láta sófann standa í beinu sólarljósi
og hafðu hann í a.m.k. 40 cm fjarlægð
frá hvers konar hitagjöfum til að varna
því að leðrið þorni.
─
Sýndu sérstaka varkárni ef þú átt hvít
eða ljós leðurhúsgögn þar sem allt sem
hellist niður sést betur en á dökkum
húsgögnum, sérstaklega blettir eftir
vökva eins og rauðvín eða kaffi.