•
Gangið úr skugga um að rafrásin sem tækið
er tengt við sé 220-240 V ~ 50 Hz.
•
Yfirfarið að allar innstungur séu í fullkomnu
ásigkomulagi.
•
Gangið úr skugga um að það komist aldrei
vatn eða raki inn í rafmagnstekningarnar.
•
Forðist það að tækið gangi þurrt.
•
Til þess að slökkva á tækinu verður að taka
rafmangsleiðsluna úr sambandi við straum.
Ábending!
1. Slakið dælunni með festiþræðinum ofan í
brunnin eða stokkinn.
2. Ganga verður úr skugga um að dælan sé að
minnstakosti 12cm ofan í vatninu og um það
bil 30 cm fyrir ofan botninn.
3. Tengið rafmagnsleiðsluna við straum.
Dælan fer í gang eftir 3 sekúndur eftir að búið er
að setja hana í samband við straum.
6.1 Sjálfvirkninotkun:
Dælan byggir upp þrýsting (til dæmis vatnskrani
lokaður) og slekkur svo sjálfkrafa á sér. Þökk
innbyggðs einstefnuloka helst þrýstingurinn í slön-
gunni þar til að skrúfað er frá vatninu.
Ef vatnsþrýstingurinn fer yfi r 2,5 bar gangsetur
dælan sig sjálfrafa.
6.2 Þurröryggisrofi :
Dælan slekkur sjálfkrafa á sér ef ekki er nægilega
mikið vatn þar sem hún er.
Dælan gengur nú í 30 sekúndna hringrás og slek-
kur á sér í 5 sekúndur (4x).
Eftir 1 klukkustund, 5 klukkustundir, 24 klukkus-
tundir, 24 klukkustundir. ... endurtekur hringrásin
sig.
Um leið og dælan er komin aftur að minnstakosti
12 cm ofan í vatnið er hægt að nota hana aftur.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
Anl_NTP-E_110_Automatic_SPK7.indb 172
Anl_NTP-E_110_Automatic_SPK7.indb 172
IS
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
•
Takið tækið úr sambandi við straum fyrir hver-
ja umhirðu eða viðgerð.
•
Ef að tækið er flutt verður ávallt að hreinsa
tækið fyrst með hreinu vatni.
•
Ló og trefjalaga hlutir sem geta hafa fests inn í
tækinu verður að fjarlægja.
•
Hreinsa verður brunnbotninn og veggi frá leð-
ju og óhreinindum á 3 mánaða millibili.
8.1 Hreinsun dæluhjóls
Ef að óhreinindi í tækishúsinu eru til staðar verður
að fara að eins og hér er lýst:
1. Losið skrúfurnar 8 með skrúfjárni (mynd 2a).
2. Vinnuskref varðandi hreinsun er lýst í myn-
dum 2b til 2e.
3. Hreinsið dæluhjólið með hreinu vatni.
Varúð! Setjið ekki tækið niður þannig að það
standi á dæluhjólinu eða styðjið það með því!
4. Samsetning fer fram eins og sundurtekningin
í öfugri röð.
8.2 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
8.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind:
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
- 172 -
26.10.2020 07:48:57
26.10.2020 07:48:57