13. Förgun og endurvinnsla
Tækið er afhent í umbúðum til að koma í veg fyrir
skemmdir í flutningi. Þessar umbúðir eru úr hráefnum
og hægt er að nota þær strax aftur eða setja þær í
endurvinnslu. Tækið og aukabúnaður þess er gert
úr mismunandi efnum, t.d. málmum og gerviefnum.
Bilaða hluti skal setja í förgunarstöð. Fáið nánari
upplýsingar í fagverslunum eða hjá viðkomandi
sveitarfélagi!
266
IS