Öryggisleiðbeiningar; Fyrirhuguð Notkun; Tæknilegar Upplýsingar - Festool STM 1800 Notice D'utilisation D'origine

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 14
Efnisyfirlit
1 Tákn........................................................... 57
2 Öryggisleiðbeiningar................................. 57
3 Fyrirhuguð notkun.....................................57
4 Tæknilegar upplýsingar............................ 57
5 Innifalið......................................................58
6 Uppsetning................................................ 58
7 Stillingar.................................................... 58
8 Flutningur..................................................59
borðið.........................................................59
10 Viðhald og umhirða................................... 60
11 Umhverfisatriði......................................... 60
1
Tákn
Varúð, almenn hætta
Notendahandbók, lesið öryggisleið­
beiningarnar!
Bannað að stíga upp á
Hámarksþungi
Skurðardýptin má að hámarki
vera 10 mm dýpri en sem nemur þykkt
vinnustykkisins
Fleygið ekki með heimilissorpi.
Leiðbeiningar
Ábending, upplýsingar
2

Öryggisleiðbeiningar

Viðvörun! Lesið allar öryggisupplýsingar
og leiðbeiningar. Hætta er á alvarlegum
slysum ef ekki er farið eftir viðvörunum og
ábendingunum.
Geymið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
Setja verður sagar- og vinnuborðið upp
-
með réttum hætti áður en byrjað er að
vinna. Rétt samsetning er mikilvæg, því
annars er hætta á að borðið falli saman.
-
Komið færanlega sagar- og vinnuborðinu
fyrir á stöðugum, sléttum og láréttum
fleti. Ef færanlega sagar- og vinnuborðið
getur runnið til eða er valt er ekki hægt að
stjórna rafmagnsverkfærinu með jöfnum
og öruggum hætti.
Ekki má setja of mikinn þunga á færanlega
-
sagar- og vinnuborðið og ekki má nota það
sem stiga eða vinnupall. Ef settur er of
mikill þungi á færanlega sagar- og vinnu­
borðið eða staðið á því getur þyngdar­
punktur borðsins færst upp og það oltið.
Gætið að hámarksstærð vinnustykkisins.
-
Gætið að hámarksstærð vinnustykkja.
-
Skiptið um skemmda tréklossa ef þeir eru
-
ekki lengur traustar undirstöður fyrir
vinnustykkið.
Gætið að skurðardýptinni á meðan verið er
-
að saga. Skurðardýptin má að hámarki vera
10 mm dýpri en sem nemur þykkt vinnu­
stykkisins.
-
Notið viðeigandi persónuhlífar: hlífðar­
hanska og öryggisskó.
-
Haldið nærstöddum í öruggri fjarlægð frá
vinnusvæðinu.
3

Fyrirhuguð notkun

Færanlega sagar- og vinnuborðið er ætlað til að
saga og fræsa með Festool-rafmagnsverk­
færum á öruggan og nákvæman hátt.
Með skrúfþvingum
er einnig hægt að festa
*
minni vinnustykki tryggilega á færanlega sagar-
og vinnuborðið. Má því nota færanlega sagar-
og vinnuborðið við ýmiss konar vinnu, s.s. að
hefla, slípa eða fræsa.
Með veltieiginleikanum er einfaldara að vinna
með stórar plötur.
* Fylgja ekki með.
Notandinn ber alla ábyrgð ef notkun er
ekki með fyrirhuguðum hætti.
4

Tæknilegar upplýsingar

Færanlegt sagar- og
vinnuborð
Mál borðs (breidd x
lengd x hæð) í saman­
brotinni stöðu
Minnsti vinnuflötur
Mesti vinnuflötur
Hæð borðs (hæðarstill­
anlegt)
Hámarksþungi
Íslenska
STM 1800
1150 x 250 x 700 mm
1100 x 1050 mm
1800 x 2100 mm
700 - 900 mm
150 kg
57

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières