Flutningur; Stilling; Fótstoð; Hallavirkni - Etac Swift Mobil-2 Serie Manuel

Masquer les pouces Voir aussi pour Swift Mobil-2 Serie:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 30
Öryggi
• Ekki má nota gallaða stóla.
E1. Gakktu úr skugga um að hjólin séu læst þegar notendur setjast eða
standa upp úr stólnum.
• Nota verður veltivarnarbúnað ef notandinn hefur misst útlim.
E2. Aldrei má standa ofan á fótstoðunum þar sem hætta er á að þær
sporðreisist!
E3. Setustillingin hefur áhrif á stöðugleika.
E4. Stöðugleiki stólsins batnar ef eltihjólin snúa út á við.
E5. Sjá hámarksnotandaþyngd fyrir bekkenstól í töflunni (bls. 5).

Flutningur

Yfir þröskuld:
F1. Eingöngu stóll, stígðu öðrum fætinum á hjólið.
F2. Dragðu stólinn afturábak með notandanum.
Í kyrrstöðu:
F3. Læstu alltaf eins mörgum eltihjólum og hægt er þegar nota skal
stólinn í kyrrstöðu.
F4. Eltihjól sem snúa út bæta stöðugleika stólsins.

Stilling

Hæð:
G1-G7. Auðvelt er að stilla hæðina með því að setja boltann í áskilda
stöðu. Sjá fjarlægðir í kafla yfir tæknileg gögn.
Armstoðir:
G8. Hægt er að stilla hæð armanna og/eða breidd á milli armstoðanna. Losaðu skrúfurnar, snúðu stoðinni í æskilega stöðu og hertu aftur
skrúfurnar. Losaðu síðan og settu armstuðningsplötuna aftur í rétta stöðu. Swift Mobil Tilt-2 XL er afhent með armstoðinni festri í innstu
stöðu (sætisbreidd 48 cm).
Hallahorn:
G9. Settu gasstimpilinn í stöðu A til að halla sætinu í horn frá -5° til 30°
G10. Settu gasstimpilinn í stöðu B til að halla sætinu í horn frá 0° til 35°
Notendabremsa:
G11. Þegar bremsa er stillt á bremsupinninn að vera stilltur 18 til 22 mm frá afturhjólinu fyrir gott grip.
Fótstoð
H1. Aðstoðarmanneskjan getur auðveldlega lyft og snúið fótstoðunum
til hliðar svo að notandinn geti sest niður eða staðið upp úr
stólnum. Hægt er að taka fótstoðirnar af.

Hallavirkni

I1. Aðstoðarmaðurinn getur stillt sitjandi horn á auðveldan hátt með því að halda í handfangið og halla í viðeigandi stöðu.
Passaðu að hjólin séu læst ef hallavirknin er notuð þegar notandinn situr í stólnum.
Íslenska
E6. Hætta á að klemmast í armhvílunum.
E7. Notaðu ekki gallaðar vörur.
Ef vart verður við aukaverkanir í tengslum við notkun tækisins
skal tilkynna það tímanlega til söluaðila á staðnum og lögbærra
landsyfirvalda. Söluaðili á staðnum áframsendir upplýsingar til
framleiðanda.
Flutningur:
Leggðu mat á áhættuna og gerðu athugasemdir. Sem umönnunaraðili
berð þú ábyrgð á öryggi notanda. Nota ætti hjálpartæki ef
flutningurinn telst áhættusamur. Farðu á
hjálpartæki við handvirkan flutning.
F3-F4. Mikilvægt er að tryggja að eltihjólin séu læst og snúi út á við
áður en flutningur er gerður til og frá Swift Mobil-2.
F5-F7. Brjóttu armstoðina saman á flutningshlið stólsins.
Framkvæmdu flutninginn.
Athugaðu að báðar hliðar hafi verið stilltar í sömu hæð
þar sem annars getur dregið úr stöðugleika. G7. Ekki
nota stólinn ef róin (appelsínugul) er ekki læst.
H2. Ýmsir valkostir hæðarstillingar eru í boði með því að færa
læsingarpinnann. Fótstoðirnar hafa 6 mismunandi hæðarstillingar.
37
Etac / Swift Mobil / www.etac.com
Sjá mynd E
Sjá mynd F
www.etac.com
fyrir
Sjá mynd G
Sjá mynd H
Sjá mynd I

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Swift mobil 24-2Swift mobil tilt-2Swift mobil-2 xlSwift mobil tilt-2 xl

Table des Matières