Gættu að þungamiðjunni!
Festistaðurinn þarf alltaf að vera staðsettur lóðrétt
yfir þungamiðjunni.
Festið ávallt pinna með splitti!
8.4
Stilling á vélarhalla
Með því að stilla festistaðinn er hægt að halla hlassinu allt að ± 39°.
Stillingin er handvirk með skrúfspindlinum.
8.5
Lyfta og sig
Lyfting og sig er eingöngu framkvæmt með krananum.
122253
Lyftu aðeins hlassinu þegar enginn er í hættu.
Togaðu ekki í hlassið á hlið.
Ekki rífa af hlöss.
Lyftu hlassinu ávallt aðeins í fyrstu til að sjá hvort það hafi verið fest með réttum hætti.
Aðeins þá má lyfta því að fullu.
Færðu aðeins hlöss sem hefur verið lyft þannig að enginn fyrirstaða sé fyrir hendi.
Fjarlægðu alla kapla, línur, o.s.frv. áður en þú hefur vinnuna.
Athugaðu afstöðu hlasskeðjanna og snúðu þeim út af þörf krefur.
Framkvæmdu allar hreyfingar með hægum og jöfnum hætti.
Fylgstu ávallt með lyftuferlinum.
Búnaður til að meðhöndla hlass
Notkun
125