Siku SIKUCONTROL32 Mode D'emploi page 77

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 18
Tæknilýsing
Fyrirmynd
Framleiðandi
Módel
Heildarlengd
Heildarbreidd
Heildarhæð
Afl
Strokkar
Slagrými
Þyngd
Gerð
Efni
Mál
182 x 90 x 110 mm (án ámoksturstækis)
Búnaður
1 drifmótor og 4 stýrimótorar
Rafmagn
Stýring
Þyngd
Hraði
6. Viðhald og þrif
Við þrif og umhirðu á SIKU-vörum skal eingöngu
nota þurra hreinsiklúta sem skilja ekki eftir sig kusk.
Til að tryggja að módelið uppfylli öryggisviðmið
til lengri tíma þarf einhver fullorðinn að athuga
reglulega hvort skemmdir eru sjáanlegar á því.
7. Förgun notaðra raftækja
Þegar þessar vörur eru úr sér gengnar má ekki
fleygja þeim með venjulegu heimilissorpi heldur
skal skila þeim til söfnunarstöðva fyrir endurvinnslu
raftækja og rafeindabúnaðar. Tákn á vörunni,
notkunarleiðbeiningum eða umbúðum gefur þetta
til kynna. Merkingar gefa til kynna hvernig endurnýta
má efnin í vörunni. Með endurvinnslu, endurnýtingu
efna og annars konar nýtingu úr sér genginna tækja
leggjum við okkar af mörkum til umhverfisverndar.
Leitið upplýsinga um förgunarstöðvar hjá yfirvöldum
á hverjum stað.
8. Skyndihjálp
Á vefsvæðinu okkar: www.siku.de er listi sem hægt
er að grípa til ef eitthvað virkar ekki eins og það á
að gera.
Fendt
Dráttarvél 939 Vario
5655 mm
2750 mm
3372 mm
287 kW / 390 PS
7755 cm
10830 kg
málmur og plasthlutir
3x AAA-rafhlöður
2,4 GHz þráðlaus fjarstýring
u.þ.b. 600 g
u.þ.b. 0,2 m/sek.
Sieper GmbH
Schlittenbacher Str. 60
58511 Lüdenscheid
Germany
Produced under license from
AGCO International GmbH.
Fendt is a worldwide brand of AGCO.
Copyright © 2015 AGCO GmbH. All rights reserved.
6
3
75

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

6778

Table des Matières