► Sleppið aflrofa rafhlöðuknúna raf
magnsverkfærisins til þess að slök
kva á ryksugunni.
Tenging rafhlöðupakkans við
ryksuguna rofin
Til þess að rjúfa tengingu rafhlöðupakk
ans við ryksuguna skal gera eitt af eftir
farandi:
– Takið strauminn af ryksugunni
– Setjið rafhlöðupakkann í hleðslutækið
– Tengið annan rafhlöðupakka við ryk
suguna
Tenging við fartæki
Hægt er að nota rafhlöðupakkann með
fartæki (t.d. fyrir hugbúnaðaruppfærslu
með Festool-appinu).
► Haldið hleðsluhnappinum [1-1] inni
þar til Bluetooth
í bláum lit.
Hleðslupakkinn er þá tilbúinn til að
tengjast í 60 sekúndur.
► Fylgið leiðbeiningunum í Festool-
appinu.
7
Viðhald og umhirða
► Haldið tengjunum á rafhlöðupakkan
um hreinum.
► Haldið loftopunum [1-4] á rafhlöðup
akkanum opnum, því annars skerðist
virkni hans.
► Ef rafhlöðupakkinn hættir að virka
skal leita til viðurkennds Festool-
þjónustuaðila. (www.festool.com/
service)
Íslenska
-ljósið [1-3] leiftrar
®
347