Íslenska
skugga um að slokknað hafi á hleðsl
uvísi rafhlöðupakkans til þess að
hægt sé að koma á tengingu (í ein
staka tilvikum getur þetta tekið
nokkrar sekúndur).
► Ýtið einu sinni á tengihnappinn á ryk
sugunni eða á fjarstýringunni.
Ljósdíóðan á viðbótarmóttakaranum
blikkar hægt í bláum lit og ryksugan
er tilbúin fyrir tengingu í 60 sekúnd
ur.
► Kveikið á rafhlöðuknúna rafmagns
verkfærinu.
Ryksugan fer í gang og rafhlöðup
akkinn er tengdur þar til slökkt er
handvirkt á ryksugunni.
346
Ef annar rafhlöðupakki er tengd
ur við ryksuguna er tengingin við
fyrri rafhlöðupakkann rofinn.
Kveikt/slökkt á ryksugunni
Þegar rafhlöðupakkinn hefur verið
tengdur við ryksuguna fer hún sjálfkrafa
í gang þegar rafhlöðuknúna rafmagns
verkfærið er notað.
Þegar slökkt er á ryksugunni
með rafhlöðupakkanum gengur
hún áfram í allt að fimmtán sek
úndur.
► Ýtið á aflrofa rafhlöðuknúna raf
magnsverkfærisins til þess að
kveikja á ryksugunni.