Íslenska
– Geymið rafhlöðupakkann á svölum
(5 °C til 25 °C) og þurrum stað (raka
stig < 80%).
– Látið rafhlöðupakkann ekki liggja í
bílnum, til dæmis að sumarlagi.
– Þegar umtalsvert skemmri tími líður
á milli þess að rafhlöðupakkinn tæm
ist er það merki um að hann sé úr sér
genginn og skipta þurfi um hann.
– Sjá upplýsingar um förgun.
6.2
Hleðsluvísir
Hleðsluvísirinn [1-2] sýnir hversu mikil
hleðsla er á rafhlöðupakkanum þegar
ýtt er á hleðsluhnappinn [1-1]:
344
Ráðlegging: Hlaðið rafhlöðupakkann
*
áður en hann er notaður aftur.
6.3
Bluetooth
-eiginleikar
®
Við hliðina á hleðsluvísinum er Bluet
ooth
-ljós [1-3] sem sýnir tengingar
®
stöðu rafhlöðupakkans:
Rafhlöðuknúna rafmagnsverkfærið er í
gangi og ryksugan er tengd með Bluet
70-100%
40-70%
15-40%
< 15%
*
Stöðugt blátt ljós