Reglufylgni
ATHUGAÐU: Þetta tæki hefur verið prófað og reynst
innan marka fyrir stafræn tæki í flokki B, í samræmi
vð lið 15 í reglum FCC (eftirlitsnefnd alríkisfjarskipta í
Bandaríkjunum).
Þessar kröfur eru gerðar til þess að koma í veg fyrir
skaðlegar truflanir við uppsetningu í heimahúsum.
Þetta tæki býr til, notar og getur gefið frá sér
fjarskiptatíðniorku og ef það hefur ekki verið sett upp
eða notað samkvæmt leiðbeiningum gæti það valdið
skaðlegri truflun í þráðlausum fjarskiptakerfum.
Hinsvegar er ekki hægt að tryggja að truflanir verði
ekki við einstaka uppsetningu. Ef tækið hefur truflandi
áhrif á útvarps- eða sjónvarpsmóttöku, sem hægt er
að sannreyna með því að slökkva og kveikja á tækinu,
er notandinn hvattur til að reyna að koma í veg
fyrir frekari truflanir með því að prófa eina eða fleiri
eftirfarandi aðgerða:
Snúa eða færa móttökuloftnetið.
Auka bilið milli tækisins og móttökubúnaðsins.
Tengja tækið við úttak á annarri rás en þeirri sem
móttökubúnaðurinn er tengdur við.
Hafðu samband við söluaðila eða reyndan útvarps-
eða sjónvarpstæknimann til að fá hjálp.
Samræmisyfirlýsing birgja
47 CFR § 2.1077 Samræmisupplýsingar
Einkvæmt auðkenni
Vörutegund: Vaskur
Ábyrgðaraðili – tengiliður í Bandaríkjunum
Blum Inc.
7733 Old Plank Rd.
Stanley, North Carolina
28164
Mr. Christopher Muck
Email: chris.muck@blum.com
FCC samræmisyfirlýsing
Þetta tæki er í samræmi við 15. hluta FCC reglna
(Eftirlitsnefnd alríkisfjarskipta í Bandaríkjunum).
Notkun er háð eftirfarandi tveimur skilyrðum:
(1) Þetta tæki má ekki valda skaðlegri truflun og
(2) þetta tæki verður að taka við öllum truflunum
sem því gæti borist, m.a. truflanir sem gætu valdið
óæskilegri virkni.
27