IS
Bilun
Ekki slokknar á ljósinu í
hnöppunum þegar farið er frá
(eftir meira en 15 mínútur).
Viðhald
Umhirða og þrif
ATHUGIÐ
Gróf og ætandi hreinsiefni valda
skemmdum á yfirborðsflötum
▶ Notið ekki hreinsiefni sem eru slípandi,
ætandi eða innihalda klór eða sýru.
Geberit mælir með því að Geberit
AquaClean hreingerningasettið
(vörunúmer 242.547.00.1) sé notað
við þrif.
Hægt er að loka fyrir skolun í nokkrar
mínútur með Geberit appi svo hægt sé að
þrífa stjórnplötuna.
1
Þrífið yfirborðsfleti með mjúkum klúti
og mildu, fljótandi hreinsiefni.
2
Þurrkið af yfirborðsflötum með
mjúkum klúti.
86
Orsök
Alltaf er kveikt á ljósinu í
hnöppunum
Eitthvað er innan
skynjunarsviðsins fyrir
notanda (u.þ.b. 1 m frá
stjórnplötunni).
Eitthvað nýtt er innan
skynjunarsviðsins fyrir viðveru
(u.þ.b. 1,5 m umhverfis
stjórnplötuna).
Úrbætur
▶ Gerið hnappalýsinguna
óvirka með Geberit
appinu.
▶ Fjarlægið hluti af
skynjunarsviðinu fyrir
notanda.
▶ Bíðið í 15 mínútur,
umhverfið er greint að
nýju.
9007208999056779 © 04-2022
970.778.00.0(02)
2 / 2