IS
Vörulýsing
Tæknilegar upplýsingar
Málspenna
Raforkutíðni
Vinnsluspenna
Gerð rafhlaða
Þrýstisvið við notkun
Umhverfishiti
Hámarkshitastig vatns
Hámarkshitastig vatns í skamma
stund
Gegnumflæði við 3 bör
Þráðlaus tækni
Tíðnisvið
Mesta útgangsafl
1)
Rafhlaðan endist í u.þ.b. 200.000 aðgerðir.
2)
Ef handlaugatækin eru notuð að meðaltali oftar en 50 sinnum á dag í 4 sekúndur í senn eru þau
sjálfum sér næg um rafmagn.
3)
Kranahausar sem takmarka rennsli við 1,3 l/mín., 1,9 l/mín. eða 3,8 l/mín. eru fáanlegir sem
aukabúnaður.
4)
Vörumerkið Bluetooth® og kennimerki þess eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Geberit á því er
háð leyfi.
Einfölduð ESB-samræmisyfirlýsing
Hér með lýsir Geberit International AG því yfir að þráðlausi fjarskiptabúnaðurinn af gerðinni
Geberit handlaugatæki af gerð 185 og gerð 186 sem eru tengd við rafmagn eða ganga fyrir
rafhlöðu eða rafal samræmist tilskipun 2014/53/ESB.
Nálgast má texta ESB-samræmisyfirlýsingarinnar í heild sinni á eftirfarandi vefslóð: https://
doc.geberit.com/970893000.pdf
106
Raftenging
230 V AC
50 Hz
12 V AC
0,5–8 bör
1–40 °C
60 °C
90 °C
3)
6 l/mín.
Bluetooth® Low Energy
2400–2483,5 MHz
4 dBm
Notkun með
Notkun með
1)
rafhlöðu
6 V DC
6,6 V DC
CR-P2 (6 V)
0,5–8 bör
2–8 bör
4)
36028804643541899 © 02-2022
970.656.00.0(00)
2)
rafal