Télécharger Imprimer la page

IKEA SJOSS Mode D'emploi page 19

Masquer les pouces Voir aussi pour SJOSS:

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 10
Íslenska
Lestu leiðbeiningarnar vandlega og geymdu
þær.
Vörueiginleikar
• USB-C tengið getur veitt allt að 3.0A/30.0W.
• USB-C hleðslutækið er samhæft orkuflutningstaðli; PD
3.0, hraðhleðslutaðli; QC4+ og PPS.
• USB-C hleðslutækið styður við hraðhleðslu síma og
spjaldtölvu. Hleðslutækið getur einnig hlaðið flestar
fartölvur. Hleðsluhraði fer eftir tengdu tæki.
• Innbyggðir öryggiseiginleikar koma í veg fyrir
skammhlaup í USB-C hleðslutækinu og að það ofhitni
eða ofhlaðist.
• USB-C hleðslutækið er hægt að skreyta með
skemmtilegum límmiðum sem fylgja með í
pakkningum.
Notkunarleiðbeiningar
Settu USB-C hleðslutækið í samband við vegginnstungu.
Settu USB-C snúruna í samband í USB-C tengi og tengdu
svo hinn enda snúrunnar í tækið sem þú vilt hlaða eða
kveikja á.
ATHUGAÐU! USB-C snúra fylgir ekki.
19

Publicité

loading