1. Inngangur
Þessi handbók veitir öryggisupplýsingar um uppsetningu og notkunarskilyrði
sem eiga við fyrir prófunarbúnað fyrir notendur hraðanema í ADTS 405
þrýstijafnara sem fæst í eftirfarandi gerðum:
R - sett upp á grind (19" 6U).
F - í færanlegu húsi fyrir flugþjónustusvæði (með grind fyrir þrýsti-
/lofttæmidælu).
ADTS 405F og ADTS 405R eru venjulega notaðir í mismunandi vinnuumhverfi
sem krefst ólíkra tenginga og varúðarráðstafana.
Nánari upplýsingar um kvörðunarskilyrði fyrir ADTS er að finna í
Kvörðunarhandbók K0199.
Nánari upplýsingar um varahluti sem eru í boði frá framleiðanda eru í
núgildandi endurskoðun á upplýsingablaði vörunnar.
Þjónusta eða viðhald og viðgerðir fara fram
þjónustumiðstöðvum GE.
1.1. Fyrirhuguð notkun
Þessi handbók veitir almennar öryggisupplýsingar um þrýstingsbúnað fyrir
flugvélar
kvörðunarrannsóknastofum eða á flugbrautum utandyra.
Framleiðandinn hefur hannað búnaðinn til að vera öruggur þegar hann er
notaður í samræmi við verklagsreglurnar sem lýst er í þessari handbók. Ef
búnaðurinn er notaður á annan hátt en þann sem er tilgreindur í þessu skjali
og notendahandbók K0572 getur það skert varnareiginleika búnaðarins.
SPRENGIHÆTTUSTÖÐUM. NOTKUN ÞESSA BÚNAÐAR Á SPRENGI-
HÆTTUSTAÐ KANN AÐ LEIÐA TIL ALVARLEGRA MEIÐSLA EÐA DAUÐA.
1.2. Öryggi
VARÚÐ: EKKI MÁ NOTA NEINN SKEMMDAN BÚNAÐ EÐA BÚNAÐ SEM GRUNUR
LEIKUR Á AÐ SÉ SKEMMDUR EÐA BILAÐUR.
2.
Aflgjafi
Rafmagnið verður að vera tengt í samræmi við gildandi staðbundnar reglur um
rafmagnsleiðslur og rafveitur.
[IS] Íslenska
og
loftför
sem
VIÐVÖRUN
BÚNAÐURINN
Skoðið allan búnaðinn sem á að nota og veitið rafleiðslum og -
tengjum, loftrörum og -tengingum sérstaka athygli.
Gangið úr skugga um að rafafl sé í samræmi við uppgefin gildi.
Staðfestið að slökkt sé á aflgjafanum áður en rafmagnskapallinn er
tengdur.
er
staðsettur
ER
EKKI
ÆTLAÐUR
132
124M8686 Endurskoðuð útgáfa A
hjá viðurkenndum
innandyra
í
flugskýli,
TIL
NOTKUNAR
á
Á