NOTKUNARLEIÐBEININGAR
• Stórir bólguhnúðar á stórutá (á aðeins
við fyrir Farrow táhlíf, FarrowHybrid
• Óhreyfanleiki (á aðeins við fyrir Farrow
táhlíf)
• Aðstæður þar sem aukið bláæða- og
vessaaðfall er ekki æskilegt.
5. Stærðartafla
Standardmõõtmetes tooted (kasutusvalmis ja
kärbitavad): palun lähtuge lisalehel toodud
suuruste tabelist.
6. Leiðbeiningar um geymslu/
ábyrgð
Verjið þrýstifatnaðinn gegn beinu sólarljósi,
hita og raka.
Við ráðleggjum geymslu við stofuhita.
Notkunartími JOBST
vera lengri en 6 mánuðir.
Framleiðsludagsetningin/fyrningardagsetning
geymslu er prentuð á merkimiða
pakkningarinnar við hliðina á samsvarandi
tákni.
Sérsniðnar vörur eru vörur sem ætlaðar eru
til notkunar þegar í stað og engin
fyrningardagsetning geymslu er gefin upp
á þeim.
7. Tilkynning
Tilkynna skal sérhvert alvarlegt tilvik sem
tengist þessum búnaði til BSN medical Inc.
(BSN medical GmbH innan
Evrópusambandsins) og til lögbærra yfirvalda
í viðkomandi landi.
)
®
Farrow vara má ekki
®
IS