jobst FarrowWrap Instructions D'utilisation page 46

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 18
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
• Heilbrigðisstarfsmaður þarf að klippa og
aðlaga FarrowWrap
• Ef þrýstingsfatnaðurinn hefur ekki verið
klipptur til skal hafa samband við
heilbrigðisstarfsmann til að fá frekari
upplýsingar.
• Ef sjúklingur fær einkenni á borð við roða í
húð, þrengsli, þrýstingsför, verk, fölva eða
doða í útlimum eftir ásetningu skal fjarlægja
þrýstivafninginn.
• Mælt er með því að nota FarrowWrap
fóðringu undir FarrowWrap
þrýstiumbúðir til að vernda húðina.
• Dragðu hulsuna rólega yfir tærnar og upp
legginn, dragðu endann frá tánum svo þær
hafi rými til að hreyfast upp og niður og
jafnaðu út allar fellingar. Fullvissaðu þig um
að hulsan sé af réttri stærð og dregin upp á
viðeigandi hátt.
• Skipta skal um hulsuna í samræmi við
daglegt hreinlæti og skoðun á sárinu krefst.
• Fáið ráðleggingar hjá heilbrigðisstarfsmanni
varðandi samsetningu á mismunandi
FarrowWrap
vörum.
®
• FarrowWrap
LITE hnéstykki má aðeins nota
®
með FarrowWrap
• FarrowWrap
STRONG hnéstykki má aðeins
®
nota með FarrowWrap
stykki fyrir læri.
• Þegar um fótabjúg er að ræða skal íhuga að
nota JOBST
FarrowWrap
®
FarrowWrap
stykki fyrir fótlegg.
®
• Hugsanlega þarf að losa um VELCRO
fatnaðarins við notkun yfir nótt.
• Mælt er með því að fjarlægja FarrowHybrid
Farrow hanska og Farrow táhlíf þegar lagst
er niður.
• Hafið samband við heilbrigðisstarfsmann til
að fá frekari ráðleggingar.
• Fjarlægja skal skartgripi af
meðferðarsvæðinu fyrir ásetningu.
• Hægt er að brjóta umfram fóðringu fram yfir
endann á þrýstifatnaðinum.
• Hugsanlega þarf að herða fatnaðinn
reglulega til að tryggja að hann sitji rétt.
• Til að koma í veg fyrir að VELCRO
festist við annan fatnað er hægt að rúlla
hverju bandi upp og festa á VELCRO
TTF fyrir ásetningu.
®
stillanlegar
®
LITE stykki fyrir læri.
®
STRONG og CLASSIC
®
fótstykki ásamt
®
stykkin
®
3. Frábendingar
FarrowWrap
má EKKI nota ef einn eða fleiri eftirfarandi
sjúkdóma/ástand er til staðar:
• Ómeðhöndluð sýking í bláæð (bláæðabólga
með ígerð)
• Ómeðhöndluð hjartabilun
• Ómeðhöndluð og/eða versnandi húðsýking
(húðbeðsbólga) á svæðinu þar sem
fatnaðurinn verður settur á
®
• Blámaleggur (stór blóðtappi í bláæð á
meðferðarsvæðinu)
• Hjá sjúklingum sem geta ekki tjáð sig um
verk eða óþægindi
• Á svæði sem er minna en tilgreint
stærðarsvið (sjá stærðartöflu á fylgikorti)
• Ósamrýmanleiki við efni
Þrýstingur 20 – 30 mmHg og 15 – 20 mmHg
fyrir Farrow táhlíf / Farrow hanska
• Alvarlegur slagæðasjúkdómur
• Meðalalvarlegur slagæðasjúkdómur ásamt
úttaugakvilla
Þrýstingur: 30 – 40 mmHg
• Meðalalvarlegur eða alvarlegur
slagæðasjúkdómur
• Vægur slagæðasjúkdómur ásamt
úttaugakvilla
Athugið: JOBST
fyrir samhliða notkun og þær ætti ekki að nota
með vörum frá öðrum framleiðendum.
4. Varúðarráðstafanir
stykki
®
• Opin sár þarf að hylja með viðeigandi
sáraumbúðum áður en fóðringin og/eða
,
®
þrýstifatnaðurinn er settur á.
• Nota þarf viðeigandi skófatnað við göngu
til að hindra byltur þegar notaður er
fatnaður fyrir neðri útlimi.
Hafið samband við lækni ef eftirfarandi
kemur fram:
• Húðsýking eða ef vökvi vætlar úr húð
• Vægur eða meðalalvarlegur
slagæðasjúkdómur
• Minnkuð tilfinning á svæðinu þar sem
fatnaðurinn er notaður (úttaugakvilli)
• Saga um blóðtappa
stykki.
®
• Meðhöndluð hjartabilun
• Heilkenni úlnliðsganga (á aðeins við fyrir
efri útlim)
/ Farrow / FarrowHybrid
®
Farrow vörur eru hannaðar
®
IS
vörur
®

Publicité

Table des Matières
loading

Produits Connexes pour jobst FarrowWrap

Ce manuel est également adapté pour:

FarrowFarrowhybrid

Table des Matières